:) ég er nú ekki viss hvernig hægt er að líkja þessu saman við Blönduvirkjun og umhverfið þar í kring, en það virðist, svona alla vega á korti vera talsverður munur á gróðrinum á þessum tveimur stöðum. Horfðu á veðrið á stöð 2 einhvern tíman við tækifæri og berðu saman þessi tvö svæði, þá sérðu hvað ég á við.. Svo er annað sem ég hef verið að spá í, með gæsirnar, hvort þær geti virkilega notað lónið, því eins og þú líklega veist þá fella þær við grunn ferskvötn(glær), ekki vötn eða lón úr...