Ég hef oft talað við vin minn um trúmál og ég trúi vissulega ekki á Guð, og mér finnst hugsunin um ekkert mjög óhugnaleg þar sem við vinirnir ræddum um hvað ekkert væri og komumst við aðþví að ekki er hægt að hugsa hvað ekkert sé. Hinsvegar þar sem þessi hugsun er svo óhugnaleg þá vill ég hugga mig við það að það sé eitthvað, ekki persóna eða guð eða heilagur andi, heldur bara orka. Annars þá hugsa ég líka þannig að aðrir geta ekki hugsanlega hugsað að það sé eitthvað þarna uppi sem skapaði...