Nú er spurningin hvort að skátar séu á leið í ræsið. Launaðir foringjar, sem er algert bull því skátahreyfingin Á að vera sjálfboðastarf og áhugamál. SSR að selja húsnæði undan skátafélögum, sem á ekki að eiga sér stað ef skátafélagið er virkt og félagar ennþá starfandi. Bandalagið flyst alltaf lengra og lengra út úr bænum, fyrst var það á Snorrabraut, svo í Breiðholti og nú í Árbæ. Eru þeir að flýja borgina? eða er borgin að útskúfa skátana? Skátabuxurnar sem eru gríðalega ljótar,...