nei, því að það er ekki bara áhætta fyrir þig heldur alla í kringum þig líka, ef þú verður geðveikur á þessu þá er hætta á því að þú drepir einhvern eða eithtvað álíka. og ef það á að leyfa þetta á þá ekki að leyfa sjálfsmorð líka? þetta er miklu flóknara heldur en þetta, ef þetta verður leyft eiga miklu fleiri eftir að neyta fíkniefna og fleiri líf verða lögð í rúst vegna þeirra, þannig að hversu langt ertu reiðubúinn að ganga til að halda þessu frelsi þínu til að rústa lífi þínu og...