Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
já ég var nú bara að tala um ef einhverjir krakkar væru að kaupa accounts með lvl 60 köllum og kynnu svo ekkert á þá, þetta er kannski ekkert of flókinn leikur en 12 ára krakki eða eitthvað getur nú varla spilað lvl 60 shaman vel um leið og hann byrjar, tæki hann allavega smá tíma að læra á hann.

Re: Priests

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég held það væri nú frekar alliance sem væri sammála þér, ég var horde í final beta og mér fannst pally alger viðbjóður, shaman var bara venjulegur, núna er ég NE hunter og nú sé ég hvað shaman er mikið bull =P þeir eru með leather, og mail í lvl 40, þeir fá skjöld sem gerir svona 1500 armor í háu lvli, þeir eru með frost shock sem slowar mann í 50% í 10 sec og gerir tonn af dmg og þeir geta castað því aftur þegar það klárast, svo geta þeir spammað shocks á meðan þeir eru að berjast líka og...

Re: [WoW]PvP???

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég held að eini munurinn á pvp og nomal server sé að maður flaggast ekki í contested zones þannig að þá eru bæði liðin bara unflagged og ekki hægt að ráðast á neinn, svo er hægt að gera /pvp til að pvp flagga sig og ef maður ræðst á NPC í hinu liðinu þá flaggast maður líka.

Re: [WoW]Prepaid Kortin(en aftur :P)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
bara að benda þér á að þetta eru World of Warcraft korkarnir þannig að þú þarft ekki að setja [WoW] fyrir framan alla korkana þína =P

Re: [WoW]Pets/Minions?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
það sem þú ert að tala um eru líklega svona guardians, ég veit um einn sem maður fær sem quest reward á teldrassil, held ég hafi fengið hann í lvl 8 eða eitthvað, svo er hægt að fá felhound sem guardian í raven hill cryptinu og það er hægt að fá einhvern hund í scarlet monastery, veit ekki um fleiri, nema auðvitað þá sem engineers búa til.

Re: Pre-paid gamecards og account management

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
jújú þetta er komið núna :D get loksins breytt þessu. rosalega mörg svör sem ég fékk :o

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ekki það mikið af skills? ég er kominn með 4 fullar svona quickslot blaðsíður og nota allavega 2 í flestum bardögum. það er ekkert mál að nota alltaf bara einhverja nokkra skills í einhverri röð en til að spila kallinn eins vel og hægt er þarf maður að geta ákveðið hvaða skill maður á að nota eftir class á andstæðingi og aðstæðum, t.d. ef rogue backstabbar þig eða eitthvað og svo ef þú ert á móti casters/melee. og ef þú átt lítið mana þarftu að ákveða hvaða skill þú þarft mest. svo er...

Re: Til þeirra sem að eru að selja/kaupa accounts

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
nei auðvitað fara þeir ekkert að kaupa accounts en t.d. í eve þá heyrði ég um corp sem mine-aði bara allan daginn og seldi á ebay, einhverjar 10 milljónir á dag. auvðitað ef einhverjir gaurar, eitthvað guild eða eitthvað er að selja fullt af peningum aftur og aftur og gera ekkert nema farma og selja þá geta þeir eytt smá pening í að kaupa 10g eða eitthvað af þeim og sjá svo hverjir senda sér það og henda acc-num. veit ekki hvort þeir myndu gera það en þeir gætu allavega gert það. og þetta...

Re: Pre-paid gamecards og account management

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
núna kemst ég inn en ég get ennþá ekkert breytt payment method :S

Re: [WoW] kvað kostar hann á mánuði ?!?!?!?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
12.99 evrur minnir mig ef þú borgar 1 mánuð í einu, svo 11.99 fyrir 3 mán. í einu og 10.99 fyrir 6 mán. í einu (auðvitað meinti ég þá fyrir hvern mánuð, semsagt 10.99x6 fyrir 6 mánuði). svo verða gamecards held ég 26.99 evrur fyrir 60 daga eða 2 mánuði sem er aðeins dýrara en að borga með korti.

Re: Til þeirra sem að eru að selja/kaupa accounts

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
hefur alltaf verið bannað að selja dót úr og accounta í leikjum frá blizzard.þeir segja aldrei að það sé bannað að selja accounta… það er bara bannað að selja accounta með köllum á, ekkert mál að henda köllunum fyrst. þetta er bara letur á síðu, ef einhver sendir þér 100 gull í pósti, geta ekkert í því gert.nei en þeir geta farið á ebay eða eitthvað og fundið fólk sem er að selja þetta og hent acc-unum þeirra. svipað og ég myndi fá mér annann wow og senda allt gullið af accinum mínum yfir á...

Re: Til þeirra sem að eru að selja/kaupa accounts

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
það er nú ekkert erfitt að einfaldlega gefa vinum sínum stuffið sitt bara og henda svo kallinum og selja svo accountinn… en þá er þetta bara eins og að kaupa account útí búð svo þú græðir ekkert á því, sem er auðvitað takmark blizzard =P

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
nei nei það er ekkert erfitt að spila og drepa og allt það en auðvitað er skemmtilegra að vera betri og geta drepið fleiri og betri gaura =P og það er hægt að verða mjög mjög góður því það er svo mikið af abilities og stuffi, sérstaklega í lvl 60. þannig að þessi leikur getur alveg verið rocket science xD

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
nei ég veit það, og + þá myndi maður ekkert kunna á kallinn, rofl, get rétt ímyndað mér 10 ára krakka eða eitthvað á lvl 60 shaman sem getur svo nákvæmlega EKKERT með honum og veit ekkert hvað hann á að gera. ^^

Re: Hunters!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
já það er náttúrulega alveg HÆGT að vinna pally ef þú einfaldlega hleypur bara endalaust alveg eins og fræðilega getur druid alltaf hlaupið með travel form bara og farið svo í caster og gert moonfire og svo aftur í travel en það tæki mörg ár að vinna pally þannig, reyndar er petið mjög öflugt sem DoT en ef hann er gáfaður drepur hann það bara, ekkert mál fyrir pally að drepa petið þitt og heala sig svo bara, þarft að fara svo nálægt til að gera mend pet að hann myndi ná þér + það tekur...

Re: Hunters!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
já ég er mjög sammála þér, það þarf skill til að spila hunter, annað en með suma classa *hóst* pally *hóst*, eða allavega til að spila hann vel og geta eitthvað. en ég er ekki sammála með það að skilled rogue eða shaman sé betri en skilled hunter, reyndar eru shamans soldið overpowered atm imo þannig að jú kannski væri skilled shaman aðeins betri en vonum bara að blizzard lagi það, en með rogue… ég get eiginlega ekki sagt með algjöru hlutleysi hvort skilled rogue er betri en skilled hunter...

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
nice, og /played hjá þér? og með góða hluti og svona líka? ^^

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
bah af hverju að selja þetta? djöfull væri ég til í að eiga lvl 41 kall með mount, er bara 34 og bara með 22g, þarf að power lvla og safna pening fyrir mount =(

Re: Paladin vs. Warrior

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
já eins og ég sagði er paladin allt öðruvísi overpowered, það sem er overpowered við shaman er einmitt þetta uber kite sem gerir dmg og endist alltof lengi og svo að hann getur healað sig og gerir örugglega meira dmg en warrior í melee og nær næstum sama armor í lvl 40+ og er með totems og ghost wolf form. bah ég sagði þetta allt rétt áðan =P well allavega shaman er allt öðruvísi overpowered en paladin, já það er hægt að hlaupa frá paladin en það er ekki nokkur séns að drepa hann ef hann er...

Re: Græða pening og hitt og þetta

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
já ég veit, helvítis cosmos =P þetta var razorfen downs instance-ið sem er á mörkum the barrens og thousand needles. algert snilldar instance xD

Re: Græða pening og hitt og þetta

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég veit það, en hvað átti ég að segja, “endakall sem ég veit ekki levelið á því það stóð bara level 500 en ég veit að það er ekki rétt því að lvl 34 myndi aldrei hitta lvl 500, eða reyndar neinn player”? hvað á maður að kalla þetta annað en bara lvl 500 (boss)? það er líka bara snilld að hafa þetta level 500 (þó þeir séu það ekki í alvöru), þú veist ekki hvað mér brá þegar ég sá einhverja RISA kónguló koma og leit á hana og hugsaði “OMG lvl 50 elite, nei bíddu, þetta eru TVÖ NÚLL” og svo...

Re: Paladin vs. Warrior

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
paladin er alveg jafn overpowered og shaman… í lvl 31 tók ég duel við lvl 32 paladin og mig langaði mest til að fara að gráta =P þetta var bara sorglegt, hann byrjaði á því að drepa petið meðan ég nauðgaði honum í range en neeiii hann notaði bara divine shield og healaði sig, svo kom hann í mig og ég kite-aði hann til andskotans og hann healaði sig aftur, svo meiddi ég hann meira og hann notaði annan shield og healaði sig aftur og þá átti ég ekkert mana eftir, en var samt með meira líf en...

Re: Græða pening og hitt og þetta

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég er lvl 34 NE hunter á burning blade, græði mest pening á því bara að fara í instance og svona, ég og 2 vinir mínir, lvl 39 gnome mage og lvl 40 NE druid og einhver lvl 43 (hann var 42 þegar við byrjuðum en fékk fljótlega level up) dwarf paladin var með okkur og við fengum 3 rare drops og fullt af uncommon drops og ég fékk sjúk rare leatherpads req lvl 37 sem ég get ekki notað ennþá og necklace með +6 agi og +5 stamina. við drápum lvl 500 (boss) spider og lvl 500 (boss) skelly gaur sem var...

Re: Nýr kall... Eða já ...

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
blacksmithing getur líka búið til plate, alveg eins og leatherworking getur gert mail þannig að blacksmith selur hunters, paladins og warriors armor hjá alliance.

Re: Nýr kall... Eða já ...

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
jú en blacksmithing getur búið til plate líka, og auðvitað selur hann ekki shamans armor með dwarf hunter, nema kannski í neutral AH.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok