þannig að þú ert að segja að þú getir unnið 3-4 classa, helminginn af öllum wow spilurum, bara með því að spamma roots, moonfire og starfire. og það er allt í lagi með það, þarf ekkert að nerfa roots? og já svo ertu með meira range á þessum 3 göldrum heldur en hunter nema hann sé markmanship speccaður og mage nema hann sé fire speccaður. og já druid vs hunter taktíkin þín hljómar ekkert of góð, hunters owna warriors, af hverju ættu þeir ekki að owna druids í bear form?