Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ný WoW videos

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
1. ahahahha snilld, verður víst langt þangað til að okkar guild nær að taka ragnaros =P 2. ok vá eins gott að þeir voru nerfaðir, 2k+ dmg per hit er aðeins of mikið… 3. snilldar myndband, blizzard ættu að nota þetta sem trailer eða eitthvað =P 4. rofl kemur =P 5. get nú ekki sagt að þetta sé neitt uber skilled gaur, frekar að hinir séu bara noobs. hann notar ekkert nema scorch og fireblast til að gera damage, og svo þetta venjulega mage stuff (poly, blink, nova). ég hef oft rústað gaurum...

Re: PvP class?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ekki öll, ég hef OFT verið drepinn vegna þess að frost shock fer ekki af þegar ég fer í travel form, og hunterinn minn er líka alltaf drepinn af því að insignia of the alliance virkar ekki á það. ég skil ekki hvað er að blizzard að laga ekki þetta ógeðslega bug, frost shock er nógu overpowered fyrir…

Re: Ný WoW videos

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
rofl nei þetta er snilld, hvað ertu að bulla?

Re: PvP class?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já ok þetta var kannski rétt hjá þér, en eins og ég sagði þá breytast bardagar þannig að druids gera alveg jafn mikið og aðrir classar í groups, ólíkt því sem að ég held allavega að flestir haldi. en jú reyndar held ég að restoration druid heali nú betur en shadow priest, og flestir druids eru restoration og flestir priests shadow =P dire bear form er með meiri armor en warrior og paladin, þótt að warrior og paladin tanki samt auðvitað betur.

Re: lv40 og uppúr!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já en þegar maður er kominn með lvl 60 growl þá þarf maður nú varla að vera að soloa mikið =P og það eru 6 lvl í það hjá mér X< ég nota aimed bara til þess að ég geti byrjað aðeins áður en petið er komið, en petið nái samt aggro, ef ég myndi byrja á autoshot áður en petið er komið í mobinn myndi ég strax fá aggro, og ef ég myndi byrja á autoshot eftir að petið er komið í mobinn væri ég auðvitað að gera minna dmg heldur en ef ég nota aimed. ég nota oftast bara mark og aimed þegar ég er að...

Re: PvP class?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hunter goður i pvejá hunters eru ágætir í pve… í lvl 1-40, eftir það fara þeir að verða verri því petin fara að verða verri, og í lvl 55-60 eru þeir orðnir frekar lélegir í solo pve miðað við aðra classa, því petið deyr alltof fljótt. hunters eru oftast kallaðir “kings of solo pve” eða “solo kings” eða eitthvað… og ég trúði því… þangað til ég prufaði að soloa með druid og komst að því hvað petið mitt er mikið rusl í lvl 50+, í lvl 33 soloaði ég sin'dall (lvl 37 non-elite boss í questi í...

Re: PvP class?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
en það er líka hanns veikasta hlið af því að hann er ekki betri en neinn class í þeirra sterkustu hlið.ég verð nú eiginlega að vera ósammála því. getur rogue instant healað sig, sett instant HoT (healing over time) galdur á sig og farið í bear form ef hann er að deyja? held ekki… getur warrior healað sig og stealthað? getur priest fengið uber armor eða stealthað og gert mjög gott damage? sko málið er að flestir halda að druidinn sé bara að gera 1 hlut allan bardagann og sé þá að gera þann...

Re: Serverar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þetta er huge heimur, þú ert líklega í durotar, en þú kemst þaðan á um 1 degi eða þegar þú ert kominn í lvl 12 eða svo. en já heimurinn er alveg eins á öllum serverunum.

Re: Sword of omen...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já ég veit, og sagði það í næsta posti fyrir neðan =P

Re: Neitun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ertu þá að tala um svona combat stats dæmi frá cosmos eða paper doll dps? petið mitt er með um 50 dps með trueshot aura í lvl 53, svo er það með bite og clas og crits en á móti kemur damage reduction, það er semsagt að gera álíka mikið og shadow word: pain hjá lvl 60 shadow priest (150 dmg every 3 secs), sem er ágætt svosem, en warlock pets eru samt betri.

Re: Orðabók

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já þetta er frekar sorgleg tilraun hjá þeim til að reyna að taka lol og rofl út úr leiknum :S

Re: Ammagad! Ragnaros sjálfur!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
jú en eins og ég segi líka oft eru fleiri hlutir en class sem ákveða hvort þú tapar eða vinnur :o og nei hunters eru ekkert “nerfaðir til helvítis” þeir eru bara soldið í lélegri kantinum.

Re: Orðabók

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
æi úps senti þetta óvart inn :S var ekki búinn, hérna er meira =P Mez - Short for Mesmerize. Refers to spells, such as Sleep, that temporarily incapacitate a target.ég hef aldrei heyrt þetta orð notað, persónulega kalla ég svona galdra einfaldlega CC (crowd control), þetta eru semsagt galdrar sem stunna (getur ekki gert neitt) en ef sá sem varð fyrir þessu er meiddur þá losnar hann. MOB - Abbreviation of the word “Mobile”. Mobs are all computer controlled characters in the game. You should...

Re: Orðabók

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
hmm nokkur comments á þetta… (ég veit að þú bjóst þetta ekki til heldur tókst frá official blizzard síðunni þannig að ég er ekki að flame-a þig =P) FH - Full Health FM - Full Manaaldrei heyrt þetta :S og ég efast um að margir kannist við þetta. líklega eitthvað sem blizzard hefur fundið upp sem var aldrei notað. INT - Intelligenceannað hvort eru þeir bara að tala um gáfur eða þeir hafa ruglast =P “stat-ið” heitir allavega IntellECT, ólíkt því sem það hefur heitið í flestum öðrum leikjum. LOL...

Re: Ammagad! Ragnaros sjálfur!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
uss ég grinda ragnaros fyrir xp :O

Re: Slysasaga Fry's

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
soldið gamalt en þetta er svo dautt áhugamál =P þú gleymdir í Parasites Lost þegar hann fékk “a lead pipe” í gegnum magann á sér, og þannig föttuðu þau að hann væri með orma, snilldar atriði =P Dr. Zoidberg: “what seems to be the problem?” Fry: “my lead pipe hurts alittle…” Dr. Zoidberg: “that's normal, next patient”

Re: Sword of omen...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
æi shit nú var ég að fatta að þetta er sama questið sem þú færð sword of serenity og black menace fyrir bara alliance hliðin =P þá veit ég ekki hvað þú getur fengið þér, ef þú ert hunter myndi ég bara mæla með einhverju grænu með agility (eða auðvitað bláu eða epic með agility ef þú getur fengið það =P).

Re: Sword of omen...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég er með perfect vopn til að nota með þessu handa þér =P annaðhvort Sword of Serenity eða Black Menace, bæði eru quest rewards fyrir aðal SM questið og þú getur alveg farið í SM í lvl 39, þarft samt að vera búinn með nokkur quest í desolace til að geta fengið þetta quest. ég allavega mæli með að þú fáir þér sword of serenity með þessu, en ef þú vilt hratt vopn væri daggerinn fínn.

Re: Vandræði hjá Blizzard aftur.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já það vantar alveg edit takka á þessa síðu :S

Re: Neitun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
amm, ég hef aldrei spilað warlock hærra en lvl 8 en ég hef oft tekið eftir því að þeir eru að DoTa mobs með 10% hp eða eitthvað eftir =P og eina finishing move sem ég er með núna í cat form er DoT þannig að ég þarf alltaf að drífa mig að safna combo points og nota það svo ég nái að nota það áður en mobinn er dauður, þannig að ég þekki svona DoT vesen smá =P

Re: Besta vopn í leiknum?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
heh já en þetta eru þannig trinkets að það er ekkert sem hann græðir á þeim annað en smá crit chance og dps meðan það eru til trinkets sem gefa meira af því sama :S ég veit alveg að fólk skiptir um, geri það oft sjálfur með carrot on a stick og argent dawn commission. gæti samt alveg verið skýringin.

Re: lv40 og uppúr!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já feign death væri mjög gott ef það væri ekki handónýtt, í fyrsta lagi þá er resist rate fáránlegt, sérstaklega ef það eru mobs í kring eða bara stealthed rogue eða eitthvað, og í öðru lagi þá færðu miklu minna xp fyrir mobinn ef þú notar feign death. ef þú notar feign death þegar mob á 1% hp eftir og drepur það svo þá færðu ekki nema 1% af xp fyrir það, þetta hefur eitthvað að gera með að þú ferð út úr combat og missir “contribution points” í killinu, eins og ef að einhver gaur næði mob...

Re: Neitun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
veit ekki í hvaða leveli þú ert en hunter offtankar ekki 2 mobs í end game instance… ekki einu sinni non-elites. jújú lifir lengur en rogues og casters sem er fínt og svona en í end game instances þá lifir hann ekki það lengi að það sé þess virði að taka hunter, frekar bara annan warrior, gerir næstum sama dps ef hann dual wieldar/notar 2h og lifir mikið lengur.

Re: Neitun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
nákvæmlega, warlocks eru með álíka dps og hunters (sérstaklega á móti high armor mobs) en miklu fleiri aðra hluti sem þeir gefa hópnum.

Re: land over babtist

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ok wow rólegir með flame-ið, ég sagði ekkert um að alliance gankaði neitt minna, ég veit að það eru líka NE rogues sem ganka allt, til dæmis um daginn var ég með lvl 30 druid altinn minn í ratchet að dansa við lvl 29 orc shaman, kemur 53 NE rogue og gankar hann útaf engu, pirrandi svona fávitar. ég var bara að segja að þessi týpa af gaurum velur kannski frekar undead rogue til að vera “vondi kallinn” og eitthvað svona, ganka alla, en auðvitað ganka alliance alveg jafn mikið (sjálfur myndi ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok