Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pandaren Brewmaster!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
amm, þessvegna spurði ég hvort samwise ynni hjá blizzard, hef ekkert verið að skoða mikið af myndum hvorki á síðunni þeirra né í bæklingum þannig að ég vissi þetta ekki. þú talar eins og það sé eitthvað að því að vera “fáfróður um samwise” sem mér finnst frekar fáránlegt, skil ekki af hverju ég ætti endilega að vita hver hann er :P

Re: Pandaren Brewmaster!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
heldur hvað? er þessi samwise einhver stafsmaður blizzard?

Re: Bad company vs nefarian

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það var oft að taka mig alveg 5-10 mín. að finna næsta wavethrasher… og ég var einn að gera þetta, og svo droppaði þetta einu sinni af svona 15 kills. kannski er þetta til að sýna lvl 50 hunters hvernig epic questið þeirra verður, haha :O

Re: monta mig

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
nice, sweet main hand fyrir combat rogue/fury warrior. grats :D

Re: Hvað haldið þið að verður nýja Alliance racið?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
well, það er alveg satt að ef eitthvað er eru alliance í rauninni vondu kallarnir vegna þess að þeir eru að reyna að útrýma horde til að geta endurbyggt azeroth með þeim race-um sem þeir vilja hafa, meðan horde eru bara að berjast til að lifa af og standa meðal annars þessvegna saman. en demons held ég að verði nú aldrei neitt annað en vondir, the Eredar náðu nú að corrupta sjálfum Sargeras bara vegna þess að hann skildi ekki hvernig þeir gátu verið svona vondir :O

Re: Ysondre drepin af 17 manns :o

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
heh, já, ég skil þig, hljóp um með grænt +26 agility 2h sverð í dágóðan tíma eftir að ég náði 60 þegar ég var að farma dal'rends, fékk svo peacekeeper í strat runni sem ég hafði joinað fyrir cloak, og notaði hann alveg þangað til ég fékk core hound tooth núna um daginn. tímdi ekki að fá mér dawn's edge vegna þess að ég vissi að ég fengi dal'rends/BB+CHT einhverntímann. svo er ég búinn að vera að nota bloodseeker síðan í level 57, ætlaði ekkert að fá mér striker's mark eða blastershot því ég...

Re: Dagger of the Devil!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jaa, ég efa að það yrði gaman lengi, hlutir verða alltaf leiðinlegir ef þeir eru of léttir. ég var til dæmis að fá core hound tooth nýlega og var með brutality blade, er kominn með +15 agi enchant á bæði, og fannst svo gaman að melee duela rogues/warriors fyrst þegar ég fékk það. núna er ég hættur að nenna að fara fyrir utan IF og vinna random rogues í melee :P auðvitað eru þeir flestir með all blue eða jafnvel smá grænt gear meðan ég er með helling af epix, en ég hef nú tekið epic rogues í...

Re: ragnaros one shotted

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
erm, hann gerir nú ekkert meira damage í execute en nakinn lvl 60 warrior með 1 dps grátt vopn, execute er bara set damage og hækkar bara með auka rage, kemur ekkert weapon damage/attack power við >.< annars held ég að fury warriors séu bestir í executes, fá hraðast rage.

Re: Dagger of the Devil!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
já ég hef séð það líka, en það er bara einhver GM steypa :P var líka með +1400 attack power vs demons minnir mig, og um 100 í öllum stats.

Re: Ysondre drepin af 17 manns :o

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
heh, já, svona er þetta, ætli það sé ekki til annað óheppið fólk en ég :P við höfum samt verið að fá CHT í meira en öðruhverju domo killi, og við höfum alltaf fengið annaðhvort lava dredger eða CHT úr domo's cache, þannig að ég myndi halda að það væri allavega 50% droprate :S en já, þú ert allavega með tarnished elven ring equipped í profile-inu þínu, og ég sé ekki af hverju þú myndir vilja nota hann þegar þú átt don julio's :P lok'delar er fínn í pvp, en ég sé ekki hvað fólki finnst svona...

Re: Ysondre drepin af 17 manns :o

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
vá, fucking sjúka gear sem þú ert með >.< en hvað ertu að gera með tarnished elven ring og lok'delar? :S ef þú nennir ekki að farma AV rep fyrir don julio's gætirðu allavega fengið þér band of accuria eða painweaver. og lok'delar með ekkert +15 agi enchant? dal'rends með dual +15 agi væri betra í pve, og miðað við restina af gearinu þínu ættirðu að geta fengið þér brutality blade + corehound tooth. svo held ég líka að þú myndir gera meira damage með 0/21/30 build, með 391 agility unbuffed,...

Re: ragnaros one shotted

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
erm, þú meinar þá að þið tókuð hann áður en sons spawnuðu? ö_Ö

Re: Dagger of the Devil!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þetta er samt fáránlegt, venjuleg caster melee vopn eru ef eitthvað með minna dps en melee vopn fyrir rogues/warriors. og lok'delar er nú ekki með það sérstakt dps þótt bara hunters geti fengið hann og þeir séu ekki melee class. svo er líka +280 attack power imba :O

Re: Dagger of the Devil!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
O RLY?

Re: Dagger of the Devil!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það er ekki nokkur séns að ég fari að trúa því að þeir setji 130 dps 1h mace í AQ… hæsta dps 2hið sem ég man eftir var 86 dps, og 1h, fyrir utan þetta, um 66, sem væri mjög balanced bara.

Re: Ysondre drepin af 17 manns :o

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
OMGS IT R TEH PWALYDAN!1 NREFR!1!1! nice, á ekki bara að bæta heimsmetið og taka 9 manna onyxia líka? :P þið hljótið samt að hafa verið soldið overgeared fyrir hann, með minna en helming af þeim fjölda players sem á að þurfa í hann :o

Re: Hvað er að gerast á Europe?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
amm, miklu kaffi >.

Re: Hvað er að gerast á Europe?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þú hellir ekkert kaffi yfir einhverja 20-30 5000 manna servera (veit ekki hvað þeir eru stórir eða margir, er bara að giska)…

Re: íslendingar?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
made in iceland er bara dautt. allt í lagi með serverninn og alla á honum, bara finna sér gott guild.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
well, það er svo mikið vesen að halda blessings uppi atm að við fáum oftast bara BoK í ragnaros, og ég veit ekki nákvæmlega af hverju en paladins geta ekki haldið uppi JoW á ragnaros. held þeir drepist bara alltaf á því eða eitthvað :P líka auðvitað uppteknir að heala og ragnaros svo langt í burtu. en eins og ég segi verð ég samt næstum aldrei oom á ragnaros og ef það gerist drekk ég bara major mana pot. og já ég var að respecca áðan yfir í 0/21/30 fyrir meira dps, hækkaði um 10 ranged atk...

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
well, mana restore totem í staðinn fyrir wisdom? >.< ef þú ert með um 4k mana pool og skýtur multishot fyrir um 200 mana á 10 sec fresti ættirðu nú að vera lengi að verða oom :X ég er allavega alltaf mjög lengi að verða oom, til dæmis í ragnaros, þar sem ég er hvorki með BoW né JoW. kannski er það spiritið mitt >.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
haha, já ætli ég viðurkenni það ekki að judgements eru imba þegar þau procca tvisvar á hverju autoshoti >.< en samt, það eina sem þú ættir að þurfa mana í í bardaga þar sem þú dpsar bara er multishot, hunter's mark og kannski rapid fire. og bandages ættu að geta haldið þér lifandi betur en öðrum clössum allavega því þú outranger-ar flest AoE. annars er þetta líklega ekki alveg jafn satt í BWL og í MC, ég outrange-a ekki AoEið hans vael X

Re: Tölvuleikir eins og WoW = Fíkn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
well, sumir hlutir eru bara mjög slæmir fyrir sumt fólk, alkóhólistar t.d. verða að jafnaði (að ég held) verri en venjulegt fólk þegar þeir drekka, og þú verður greinilega verri en aðrir þegar þú spilar wow :P ég spila allavega wow talsvert og þú sagðir sjálfur að ég væri “konstrúktífur” :P

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
true, en við erum með frekar gott dps og þurfum næstum engin heals og verðum næstum aldrei oom.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
4 hunters? ö_Ö þið semsagt mætið allir alltaf í öll raids og svo hafiði 6 af einhverjum öðrum class? við allavega reynum að hafa 5 af hverjum class í hverju raidi, og sumir eru meira active en aðrir, þannig að við erum með 13 hunters.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok