ég skil nú ekki hvað þú ert að væla, hef aldrei heyrt neinn druid í minni raid grúppu hvarta undan þessu og við neyðum engan til að specca neitt, fólk ræður alveg hvernig það speccar. auðvitað eru druids látnir heala í endgame instances, þeir eru healing hybrids, það eru 3 aðrir classar til að tanka og gera damage, en bara 1 fulltime healer class. fæstir aðrir classar fá mikið val um hvað þeir gera í endgame raid instances, svo ég sé ekki af hverju druids ættu að fá að velja eitthvað meira,...