Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fyndið/sorglegt

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
satt, þetta er eins og að kenna vínframleiðendum um afleiðingar alkóhólisma og spilavítum um afleiðingar spilafíknar, nema það að í þessu tilfelli áttu foreldrarnir að passa uppá börnin.

Re: Druid!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég skil nú ekki hvað þú ert að væla, hef aldrei heyrt neinn druid í minni raid grúppu hvarta undan þessu og við neyðum engan til að specca neitt, fólk ræður alveg hvernig það speccar. auðvitað eru druids látnir heala í endgame instances, þeir eru healing hybrids, það eru 3 aðrir classar til að tanka og gera damage, en bara 1 fulltime healer class. fæstir aðrir classar fá mikið val um hvað þeir gera í endgame raid instances, svo ég sé ekki af hverju druids ættu að fá að velja eitthvað meira,...

Re: Illidian v.s. Arthas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei það er blóð þarna fyrir ofan neistann sem fer í svona hringi einhvernveginn, frekar viss um það allavega =O

Re: Illidian v.s. Arthas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
sammála þvi, en mér finnst arthas samt flottari en illidan og er feginn að hann vann :p

Re: Illidian v.s. Arthas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já og mér sýnist vera smá blóð á enninu á honum, svo sýnist mér illidan vera að stinga einu sverðinu inní magann á honum og það er smá blóð að spýtast út fyrir ofan það, svo stendur arthas líka svo asnalega einhvernveginn, eins og fólk er í WoW Þegar það er stunned eða eitthvað :p

Re: Illidian v.s. Arthas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég held það sé óhætt að segja að þetta sé ‘svöl’ mynd. samt frekar asnalegt hvernig arthas er finnst mér, það er eins og illidan sé að drepa hann eða eitthvað… greinilegt að höfundurinn hefur ekki verið sáttur með endirinn á frozen throne =O

Re: Gegnsæ?!

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
sammála… “it is better to have loved and lost” eins og þeir segja.

Re: gaman að vita

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
fyrstur á burning blade var Mehrdad, warlock, ekki hugmynd um allt US/EU. veit ekkert hver var fyrstur að fá epic mount heldur :p margir búnir að segja hverjir voru fyrstir með dót á burning blade, sem er það eina sem ég veit, en svo veit ég að nightmare's asylum og inner sanctum og einhver fleiri guild eiga að vera mjög góð, og curse auðvitað :p (www.curse-gaming.com).

Re: Það er hægt! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hehe, well ég er búinn að missa af helling af raids undanfarið, og svo er raidið sem ég er í frekar svona casual, ekki uber hardcore eins og mörg önnur raid, þannig að ég þarf ekki að raida allan daginn.

Re: DE > 300 skinning ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er ekki hægt, man ekki nákvæmlega hvað kemur, en maður verður að eiga hlutinn sjálfur.

Re: WCIII

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
pfft, hann er fínn þegar hann er human en hann verður svo miklu betri þegar hann verður undead, og það er ekkert að hestinum hans, sé ekki hvernig hann skiptir neitt miklu máli, hefur aldrei skipt mig neinu máli allavega. og svo er undead lang besta liðið í frozen throne =O

Re: DE > 300 skinning ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei, ekki hægt að láta disenchanta soulbound items, ef þú ætlar að disenchanta bind on pickup items þarftu að hafa einhvern í hópnum til að gera það.

Re: nooooooo!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hann er að segja að fólk myndi pirrast þegar það er gankað, búa til kall í hinu factioninu og spamma svo gaurinn sem drap mann. /ignore myndi ekki virka því það er ekkert mál að deleta lvl 1 kallinum og búa til nýjan og komast þannig af ignore lista viðkomandi.

Re: DE > 300 skinning ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
well ég er að tala um að taka bara 5 manna hóp í dót eins og stratholme, scholomance, LBRS og BRD með vinum sínum og farma shards fyrir pening. það er alls ekkert víst að það sé alltaf enchanter í 5 manna hópi svo það væri fínt að fá sér enchanting bara til að gera það held ég.

Re: Það er hægt! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
pfft, þetta er bara fíkn fyrir fólk sem gerir þetta að fíkn, ég er frekar að lenda í því að hafa ekkert að gera í WoW þegar ég spila hann heldur en að spila hann of mikið, og ég er farinn að spila hann mjög lítið utan raids. ég er búinn að spila frekar mikið síðan leikurinn kom út og kominn með 6/8 tier 1 og ætti að vera löngu kominn með rhok'delar og svona (sinew vill ekki droppa =/), en önnin fyrir jól var fyrsta önnin í menntaskóla sem ég náði öllu, 18 einingum, og núna eins og ég segi...

Re: DE > 300 skinning ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ekkert mál að fá bind on equip's disenchantaða en það er annað með að taka instance runs og disenchanta allt blátt sem enginn þarf, það getur gefið mjög nice pening. svo er professionið sjálft bara bónus :p

Re: Saped?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég neita að senda inn mynd fyrr en ég fæ GS breastplate vegna þess hve viðbjóðslegt knight-captain's hunter breastplate er =O

Re: Kvenmenn.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
amm, held að það sé best. fólk myndi ekki höndla slíka þekkingu.

Re: Ahn ´quiran

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
lol, ég veit alveg að flestir taka aimed shot og að 20 points í markmanship eru must fyrir pve en það breytir því ekki að þetta er talent og ekki allir taka þetta, þeir geta ekkert bara sett þetta þarna og sagt “æi það taka þetta allir hvort sem er”, það er bara fáránlegt.

Re: Broken Blade > Trollbane .. hverjir ætla að migrata?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já takk, nú líður mér betur >.

Re: Ahn ´quiran

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er bara fáránlegt, hvað eiga þá hunters sem taka ekki þann talent að gera? =/

Re: Gnome Brandarar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
neikvæður? ég er ekkert neikvæður. það ert þú sem ert neikvæður, ég var bara að segja mína skoðun á þessu, og þá kemur þú með eitthvað rugl.

Re: Ahn ´quiran

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já, physical damage classar boosta damage með attack power, casters með +damage gear, casters fá kannski ekki dps frá vopnum en þeir fá bara sjúkt damage boost frá stats á vopnunum í staðinn. en nei, ég er svona 95% viss um að það verður ekki nýtt aimed shot, því það er talent, væri hálf asnalegt, hef bara séð multishot og arcane shot fyrir hunters.

Re: Broken Blade > Trollbane .. hverjir ætla að migrata?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég hef alltaf hugsað “pfft annað fólk migratar bara, það er allt í lagi að hafa pínulítið queue af og til, skemmtilegt fólk hérna og svona”. en svo kem ég heim á sunnudaginn, lendi í 700 manna queue, og missi af mature black dragon sinew sem ég er búinn að bíða 5 mánuði núna eftir, útaf queue-inu. þegar ég er hættur að geta raidað útaf queues, þá sé ég ekki mikinn tilgang í að spila leikinn, svo ég held ég migrati líka.

Re: Broken Blade > Trollbane .. hverjir ætla að migrata?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég heyrði nú að þú hefðir disenchantað full prophecy-ið þitt, gefið guildinu nexus crystals og hætt bara :S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok