já við erum orðnir þónokkrir íslendingar á Xavius sem nokkrir eru búnir að nefna núna, glænýr PvP server. varðandi þessa “eitt risastórt íslenskt guild” hugmynd samt þá er ég frekar viss um að það myndi aldrei ganga, það var reynt á burning blade í byrjun release og hét guildið “made in iceland”, og það leystist upp frekar fljótt, fólk spilar bara leikinn mismunandi og vill spila með fólki sem spilar eins. sumir vilja hardcore raiding og hardcore spilun, sumir bara svona casual spilun og smá...