Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pristine Hide of the Beast

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
…minerarnir myndu þá mina það og láta síðan gaurinn sem vann fá auðvitað.

Re: Pristine Hide of the Beast

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég segi skinnerinn, og já ég er skinner sjálfur en það eru allir annaðhvort skinner eða ekki skinner, enginn hlutlaus í þessu. jájá hinir hjálpuðu honum að drepa the beast en þeir höfðu ekki fyrir því að ná 310 í skinning sem er alls ekki auðvelt ef þú ert óheppinn með finkle's skinner. þetta er soldið eins og ef þú værir úti að grinda og dræpir mob við hliðina á vein en værir ekki miner, svo kemur miner og minar það og þá segirðu “hey ég hjálpaði þér að komast hingað, rollum uppá það sem þú...

Re: Pristine Hide of the Beast

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
en ef þú ert í instance run og þið finnið vein? eiga þá ekki allir að fá að rolla? ég meina, ef restin af hópnum væri ekki þarna þá kæmust minerarnir ekki að veininu.

Re: Warlock

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég þarf ekkert að vita hvað þú hést, ég pwnaði alla í ET þegar ég spilaði hann :o

Re: Arthas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
satt, shamaninn minn á Xavius er imba :o

Re: Arthas

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
amm, vissi það nú, Ner'Zhul sjálfur, en svo neitaði hann að gera eins og Kil'Jaeden vildi og þá auðvitað drap hann hann og fékk Gul'Dan etc.

Re: OgVodafone e-ð að klúðra málunum?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
haha, já :o

Re: lol..Smite

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
well BRD er nú svona lvl 55 5 manna instance kannski fyrir utan emperorinn svo ég trúi alveg að warrior með thunderfury og healer geti 2 mannað það. finnst líka nokkuð merkilegt að þeir hafi tekið the beast 3, en ég get svosem vel ímyndað mér að það sé hægt með kannski warrrior, druid og priest, druidinn gæti þá dpsað og innervatað priestinn eða eitthvað.

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já og svo auðvitað “You have been removed from the group” “You are not in this instances group, you will be teleported to ironforge in 59… 58…”.

Re: Warlock

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
nei ég hef alltaf ownað þig og geri það enn, og lvl 8 warlockinn minn myndi taka full epic pvp set 60 druid hjá þér bara af því að ég er svo miklu meira skilled en þú :O

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
haha, já ég sé það núna, fattaði einhvernveginn ekki að þetta hefðir verið þú, kannski af því að það vantaði undirskriftina sem ég þekkti þig alltaf af.

Re: lol..Smite

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
það er ekkert hægt að 3 manna UBRS, þeir hafa kannski tekið mestan partinn, alla mobana og svona, en þeir tóku ekki drakkisath, og þá tók þeir ekki UBRS.

Re: Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Norriscrittar? ö_Ö

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hahaha, ég sé það svo fyrir mér… *FRENZY ALERT* “Chromaggus goes into a killing frenzy!”… “HELJ IT'S YOUR TURN, TRANQ HIM!” … “HELJ!!!” *tank AAYLA has died* “oh what? i'm sorry i was admiring my character”

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
haha, þú ert semsagt horde þarna líka?

Re: Warlock

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ne, ekki epic locka.

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já, en hinn helmingurinn er þá hérna, fólk sem er NE er auðvitað pro og fer ekki að spamma general með bulli xD

Re: Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Chuck Norris' Roundhouse Kick crits you for… World of Warcraft.exe has encountered a critical error.

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
amm, nema það að 2 races byrja í dun morogh þannig að helmingurinn af alliance er þar :p

Re: vvvváááá!!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já sé það núna, en þetta er samt líkt drake talon cleaver :p

Re: OgVodafone e-ð að klúðra málunum?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég segi nú bara, það er nógu léleg þjónusta oft hjá blizzard og núna rafmagnsveitunni líka (mörg raftæki farin að slökkva á sér í íbúðinni því rafmagnið er óstöðugt, þurfti að hætta í BWL raidi um daginn því ég crashaði of mikið) þó að “OgWTF” sé ekki með svona rugl líka. ég geri mér auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki allt þeim að kenna heldur örugglega frekar sæstrengurinn eins og venjulega eða eitthvað, og að þeir eru örugglega að reyna að laga þetta, en ef ég er að borga fyrirtæki...

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
nee, það kom nú ekkert sérstakt uppá, kannski bara það að ég og vinir mínir fórum úr made in iceland á 2. eða 3. deginum því að guild chat var orðið eins og general chat í dun morogh á nýjum server eða eitthvað :o

Re: Gnome á raptor

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég veit ekki hvort ég myndi rolla, en ég myndi allavega vel skilja það ef mér væri bannað að rolla. ég er alveg sáttur með swift frostsaberinn minn, og ég yrði frekar fúll ef ég þyrfti t.d. að farma exalted hjá stormwind til þess að fá mér hest af því að einhver human vildi “flottari hest”. það getur sparað fólki svo mikla vinnu í rep farming að fá svona ZG mount…

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
horde auðvitað, erum alliance á burning blade :p

Re: Nýr server, nýjir valmöguleikar.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já við erum orðnir þónokkrir íslendingar á Xavius sem nokkrir eru búnir að nefna núna, glænýr PvP server. varðandi þessa “eitt risastórt íslenskt guild” hugmynd samt þá er ég frekar viss um að það myndi aldrei ganga, það var reynt á burning blade í byrjun release og hét guildið “made in iceland”, og það leystist upp frekar fljótt, fólk spilar bara leikinn mismunandi og vill spila með fólki sem spilar eins. sumir vilja hardcore raiding og hardcore spilun, sumir bara svona casual spilun og smá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok