Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ash'Kandi

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Djöfull er þetta phat á tauren… vorum að downa nef í fyrsta skiptið um daginn og fengum eitt stykki rassnammi, fór til gnome warrior, og það er talsvert minna á honum en það er þarna, þótt það sé samt stærra en hann sjálfur :P

Re: Onyxia - Amissa Legio

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
grats, tókum hana líka í öðru try í fyrsta raidinu, reyndar með 40 manns samt :p

Re: Pínu hunter spurning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já ég elska shard bags líka… græddi yfir 100g á að selja ichor of undeath og runecloth daginn sem 1.9 kom :p

Re: Pínu hunter spurning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég var nú að tala um með talent, held að lang flestir pve locks séu með hann. en já ok soulfire er kannski meira damage fyrir hverja sekúndu af casting time en ég held nú samt að summon/healthsotne/soulstone sé betra.

Re: WoW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
well, ég spilaði nú frekar mikið á sínum tíma, en ég hætti ekkert að mæta á böll og af einhverjum ástæðum var síðasta önn (seinni önnin 2005) fyrsta önnin sem ég náði öllum áföngunum mínum þrátt fyrir að ég spilaði wow lang mest á henni, svo þetta þarf ekkert að eyðileggja líf manns. Fólk þarf bara að passa sig að verða ekki of háð þessu og spila ekki of mikið. Núna spila ég frekar lítið þar sem það eina sem ég get gert annað en að farma honor og rep sem ég er löngu kominn með leið á, er að...

Re: Pínu hunter spurning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
meh, ég taldi nú ekki með allt þetta out of combat dót, var bara að tala um í bardögum, ég hef aldrei heyrt um eða séð lock casta soulfire en jú það getur svosem verið, hljómar samt eins og waste of shards þegar shadow bolt kostar ekki shard og er næstum helmingi fljótara að castast, og svo eru dots ekki það mikið notaðir allavega hjá okkur, bara curse of shadows/elements/doom og kannski corruption einstaka sinnum.

Re: Pínu hunter spurning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
svona er bara endgame raiding hjá lang flestum clössum, getur vælt yfir því en þú getur ekki vælt yfir því að það að vera hunter sé leiðinlegt miðað við flesta aðra classa, rogues spamma bara backstab/sinister strike, mages bara frostbolt, warlocks bara shadow bolt, healers bara 1-2 healing spells. Þannig er það allavega í flestum fights, svo eru reyndar sumir fights þar sem hinir classarnir fá að gera aðeins meira, en við fáum líka að gera meira í flamegor, chromaggus, hakkar…

Re: Minn character

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hahahaha, djöfull hló ég að þessu :o

Re: Banner of the Horde

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
meh, hef aldrei skilið þetta gnome hatur hjá horde, það er eins og að hata tauren sem alliance, allir elska tauren því þeir eru svo fluffy, og gnomes eru litlir og sætir og fyndnir >.

Re: Banner of the Horde

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
stjórnað af konum? veit nú ekki betur en að Malfurion Stormrage sem hefur afaik ráðið í einhver 10k+ ár síðan Azshara var steypt af stóli sé male… svo er Elune auðvitað female en hún stjórnar ekki samfélaginu frekar en guð stjórnar okkar. svo veit ég nú ekki hvort ég trúi því að meira en helmingur alliance characters séu female þótt það séu vissulega fleiri female characters í alliance, enda miklu flottari :p

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég skil ekki hvernig neitt af þessu breytir því hvort attack power eða crit er betra, 14 attack power er alltaf 1 dps og bætir við jafn miklu damage yfir ákveðinn tíma hvort sem þú ert með Ashjre'Thul eða Hurricane, það bætir bara við meira damage í hverju skoti með Ashjre'Thul en bætir ekki við jafn oft því þú skýtur ekki jafn oft. 1% líkur á að critta eru líka alltaf jafn góðar, þú bara crittar ekki jafn oft með Ashjre'Thul en græðir meira á hverju critti í staðinn. Ég sé enga ástæðu þess...

Re: Nefarian

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
requires defensive stance :(

Re: Nefarian

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
í nef class call fá þeir +30% damage taken :(

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
erm, ég sé ekki hvernig ranged weapon speed kemur þessu neitt við, sé ekki af hverju crit og attack power stattarnir ættu að vera eitthvað verri ef þú ert með hraðari boga. Þannig að þeim finnst semsagt 16 attack power svona miklu betra en .85% crit já… svosem ekkert auðvelt að bera crit saman við attack power, en ég held nú að flestir myndu taka crittið, allavega geri ég það…

Re: Taragaman the Hungerer DOWN

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
troll? þetta var nú bara djók hjá honum… og heppanðist ágætlega finnst mér, algjör óþarfi að vera með eitthvað vesen :o

Re: Fyrsti Zul'Gurub Tigerinn sem droppar á Hellscream :)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
meh, lern2farm rep xD

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
getur eytt heilu árunum í rökstuðninginn og hann getur samt verið bull… ertu semsagt ekki með nein almennileg rök? spyrja hunterana í guildinu þínu af hverju þeir segja þetta? :p

Re: Tónlist!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Prodigy, Rammstein, Beck, Crystal Method, smá Green day, Moby, Quarashi, Rob Zombie, Soil, og einhver einstaka lög með öðrum hljómsveitum.

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
jæja… ég bíð :p

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ö_Ö ég eyddi svona hálftíma í að koma með góð og gild rök fyrir því að brutality blade væri eitt besta vopn sem völ er á fyrir hunter… ef þú ætlar að staðhæfa eitthvað annað skaltu bara gjöra svo vel og koma með rök sjálfur.

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já ég var bara að svara nokkrum svörum í einu, nennti ekkert að gera sér svar við postinum þar sem hann sagði að BSH hefði 11 agility…

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
nei, námundun er ALLTAF upp, blizzard hafa sagt það, og ég hef prufað það sjálfur… brutality blade-ið mitt gefur mér t.d. 11 agility en ekki 10. attack power er fínt, en fyrir hunter er crit líka mjög gott, ég miða vanalega við það að 40 attack power sé jafn gott og 1% crit þegar ég þarf að ákveða mig. hef ekki nennt að reikna út muninn samt, þarf að gera það einhverntímann.

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
meh.. :p

Re: Healer upplýsingar - Shaman ekki inni -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já ég veit það, en þetta er samt rugl, þetta á bara að virka á physical damage svo auðvita virka galdrar á þetta, en að bara sumir classar geti gert damage áfram með þetta á sér er asnalegt.

Re: Kallinn minn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þarft 53 agility fyrir 1% crit á lvl 60 hunter, og BSH hefur 13 agility ekki 11… það er semasgt 52 ranged attack power og .5% crit, svo þetta er 52 ranged attack power og 10 stam vs 1.5% crit. Svo speccar fólk survival og fær LR og þá verður BSH ennþá betra… 13 agility verður 15 agility og þetta verður 30 samtals sem er 60 attack power og .57% crit. Þá er þetta orðið 60 attack power og 10 stam vs 1.43% crit. Þannig að já… bone slicing hatchet vinnur að mínu mati, bæði með og án LR.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok