þú spurðir aldrei, þú spurðir bara hvort ég myndi þekkja muninn á kirkja og kirking, en jú auðvitað myndi ég þekkja muninn, en það er samt miklu þægilegra að hafa Y, öll önnur tungumál eru með það, allavega lang flest, heldurðu að það væru ekki allavega nokkur lönd sem hefðu hætt að nota Y ef það þyrfti ekki að hafa það?