Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Exelon Technologies leitar að fólki

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já corpið okkar á einmitt vexxor bp og ég fæ hann líklega bráðum, þarf samt að safna 500k fyrir cruiser skillinu fyrst :(<br><br>HellsCream

Re: Eurovision-gengið okkar!!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
austria var nú alveg fínt lag sko, allavega miklu skárra en birgitta, hún er bara fífl! ég skil ekki af hverju í andskotanum við vorum að senda hana, austria var allavega frumlegt og var líka með talsvert fleiri stig en ísland, íslenska lagið var bara eins og öll hin og þessvegna vann það ekki. annars hélt ég með rússlandi og varð alveg brjálaður þegar þetta var búið því það munaði bara einu fucking stigi. p.s. djöfull var ég næstum búinn að æla á gólfið þegar noregur fékk 12 stig, held...

Re: Saga og allment um Command and Conquer leikjaröðin

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég hef nú ekki tekið eftir mörgum staðreyndarvillum hjá fólki en það getur svosem alveg verið, ég þori alveg að viðurkenna að ég veit ekki shit um dune 2 og C&C, ég spilaði aðeins red alert 1 en ekki mikið, svo spilaði ég aðeins meira tiberian sun (þú gleymdir að nefna nafnið á honum í greininni :)) og ennþá meira red alert 2, svo spila ég generals álíka jafn mikið og red alert 2 en ég veit ekki með næsta leik.

Re: eve

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei ok hann er á 3600 í hagkaup.<br><br>HellsCream

Re: Exelon Technologies leitar að fólki

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hei höldum aðeins áfram, þetta er orðið svo langt, lol. ég spruði gaur í corpinu mínu sem veit mjög mikið um þetta (hann er yfir framleiðslu og við framleiðum tristana og vexxora, og bráðum merlina) hvort væri betra, tristan eða merlin, og hann sagði tristan ef maður væri með rocket launcher, og ég er með rocket launcher, haha, lol. þú verður að svara, svo þetta nái þangað sem nöfnin eru (æi þarna niðri þar sem stendur alltaf “Re: Exelon Technologies leitar að fólki”).<br><br>HellsCream

Re: nííískan

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þau vita ekki einu sinni hvað EVE er, og svo er þeim alveg drullusama hvort ég tapaði einhverjum andskotans 1200 kalli, þeir eru bara þrælahaldarar sem er alveg sama um okkur, lol, láta okkur bera níðþunga (var það ní eða níð? búinn að gleyma því, lol) heypoka (2 fullir stórir svartir ruslapokar af heyi geta verið mjög þungir…) fyrir 250 kall á tímann.

Re: Vaxtalínukort...

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þið eruð heppnir að eiga pabba sem á kredit kort, ég þurfti að eyða mörgum klukkutímum í að fá lánað kortið hjá ömmu, lol.<br><br>HellsCream

Re: eve

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei hann er á 3500 í hagkaup, og já þar er hann ódýrastur, allavega ódýrari en í BT og skífunni. p.s. hvað sem þú gerir, ekki kaupa hann í skífunni, þeir eru alltaf lang dýrastir, ég tapaði 1200 kalli á að kaupa hann þar eins og þú getur lesið um í greininni minni ‘okur skífunnar’, lol, og þar stendur líka hvar hann er ódýrastur, sem er 3500 í hagkaup.<br><br>HellsCream

Re: Væntingar um EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ertu með internet tengingu? lol, nei djók. þú verður bara að lesa leiðbeiningarnar á tutorial menuinu og flýta þér að klára það, því t.d. lærirðu að ráðast á þar, þú verður að kunna það sem er kennt þar, þar er kennt að tradea og svona líka, þegar þú ert búinn með það, ef þú ert ennþá með spurningar þá skal ég glaður svara þeim :) og já með corporations, tilgangurinn með þeim er að vinna sem lið, kannski 20 manns allir að safna pening fyrir blueprinti af góðu skipi, svo kaupa þeir...

Re: Vill einhver útskýra fyrir mér roleplay?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
warp driveið notar maður til þess að komast á milli staða í sólkerfinu (tæki örugglega mörg hundruð ár að komast á milli staða án þess) og stargates (jumpgates) er eina leiðin til þess að komast á milli sólkerfa, constellationa og regiona. maður getur alltaf warpað hvert sem maður vill, því skipið warpar sjálft, þótt svo að það geti tekið nokkur warp að komast eitthvert ef það er langt í burtu, og jumpgate hafa bara 1 destination, maður getur ekki bara farið að jumpgatei og sagt “ég vil fara...

Re: Útlendingur í EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já ég er mjög ánægður með það hvað þessi leikur er frægur viðað við að hann er frá íslandi, svo er líka alltaf gaman þegar einhver spyr hvaðan maður sé, og maður segir “iceland” og þá segir hann “wow, cool, iceland rocks” eða eitthvað, hehe. en ég er líka mjög ánægður vegna þess að ég ætla að verða forritari og búa til leiki, og nú þegar einn stór frægur íslenskur leikur hefur verið gefinn út geta komið fleiri, og ég vonast til að forrita einn af þeim (ég ætla náttúrulega samt ekki að...

Re: Genetic Sexual Attraction

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já þetta er náttúrulega bara rugl, þótt ég verði að viðurkenna að mér finnist þetta frekar sick þá er þetta enginn glæpur! og þetta með lögin í bandaríkjunum er líka bara bull, en það fer nú líklega enginn eftir því.

Re: Auto-mining?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei ég er 99,999% viss um að það er ekki hægt, lol, nei það er ekki hægt.<br><br>HellsCream

Re: nííískan

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
á ég bara að segja “heyrðu ég keypti EVE óvart alltof dýrt, má ég ekki vinna yfirvinnu til að bæta það upp?”

Re: Galli af efnafræðilegri ástæðu!

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ok í fyrsta lagi gætu alveg eins bara verið sameindir í geimnum þarna, þetta er einhversstaðar lengst útí rassgati eftir mörg hundruð þúsund ár. í öðru lagi þá eins og gaurinn sagði býr skipið til hljóð fyrir þig. og í þriðja lagi þá væri þetta ömurlegur leikur ef það væru engin hljóð! ég var líka að lesa þetta í gær (þú ert greinliega í 9. bekk) fyrir próf. gaurinn sem skrifaði þessa bók er bara fífl, ég meina, hann segir eitthvað, og svo segir hann það aftur alla blaðsíðuna þannig að maður...

Re: Exelon Technologies leitar að fólki

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já það var það sem þær hétu. en af hverju voru þeir að taka 1 missile launcher hardpoint af tristaninum???? :(<br><br>HellsCream

Re: Vill einhver útskýra fyrir mér roleplay?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
jamms, en maður þarf ekki að hreyfa sig mikið þannig, snýst aðallega um að warpa og jumpa.<br><br>HellsCream

Re: United Federation of Icelandic Corporations

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ok hvernig sæki ég um að vera í UFIC? og get ég bara sækt um sem einn maður eða þarf allt corpið mitt að sækja um?

Re: Exelon Technologies leitar að fólki

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já ég set bara eitthvað annað en byssu á hislotið, fann um daginn eitthvað þvílíkt öflugt dót á sjóræningja, það var svona sprengja sem gerir 30 thermal eða explosive damage við alla í 2 km radíus frá skipinu, og ég held það hafi verið hægt að nota það aftur og aftur, en annars bara kaupir maður nokkur og reloadar allat, og svo get ég sett mjög gott dót á þetta lowslot, t.d. eitthvað svona armor dót sem gefur mér kannski emp resistance eða eitthvað, eða cargo expander eða speed booster eða...

Re: okur skífunnar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei hann er ódýrari í hagkaup.

Re: okur skífunnar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já en eins og ég sagði áður gat ég ekki með nokkru móti verið þarna, heh, nema að sleppa prófinu, þannig að ég tapaði bara helling á þessu og fékk svo leikinn kl. 1 eða eitthvað þegar ég kom heim, hefði alveg eins getað keypt hann í hagkaup og hefði átt að gera það. Djöfull hefði ég viljað vera þarna að tala við devana og svona. En það er eitt sem ég skil ekki, af hverju kom leikurinn út þegar allir eru að fara í próf? já ok það er fullt af þrítugum englendingum og svona sem spila þetta, en...

Re: Finnst þér EVE leiðinlegur?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hei talaðu við kaak, eða hvað hann hét, jú það var KaaK, hann er eitthvað pirraður og vill ekki eiga leikinn.<br><br>HellsCream

Re: Exelon Technologies leitar að fólki

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
haha, tristan er með 4 hi (það heitir bara hislot), 3 med og 3 low, og hvað er hann með mikið í cpu og PG?<br><br>HellsCream

Re: Mistök CCP

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei ég skil þetta núna held ég, er maður ekki spruður hvort maður vilji halda áfram og borga 1k isk (lol) þegar fríi mánuðurinn er búinn?<br><br>HellsCream

Re: FanFiction -- The Unknown Part II

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
maður segir líka it the hand ekki he the hand (“then something appears behind him and grabs his shoulder and takes him and blood splatters everywhere”) en það skiptir ekki máli, þetta var snilldar saga og við skildum hana allir þannig að þetta er allt í lagi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok