Sælinú, ég ákvað að setja inn lokaritgerðina mína sem ég gerði núna í vor í 10. bekk. Ég brýt hana upp og set hana inn í nokkrum hlutum, þetta er fyrsti hlutinn og inniheldur hann umfjöllun um fjölskyldu hans, uppeldisstaði, áhuga hans á náttúrunni og uppfinningar hans. (ca 3 síður) Ég leyfi mér að segja að hún ætti að vera sæmileg þar sem ég fékk 10 fyrir hana :) —————— Leonardo da Vinci er einn af merkustu mönnum heimssögunnar. Hann málaði frægasta málverk í heimi, Mónu Lísu, og skrifaði...