Sælir/sælar.. Ég er mikið að spá í að smíða mína eigin gítareffekta, er með flest öll verkfæri sem maður þarf í þetta og ætti að geta reddað verkfærum sem vantar, þannig að það er ekki vandamál. Hvaða hlutir eru þetta sem þarf til að gera effekta, væri ekki slæmt að geta fengið lista yfir þá, og ekki væri verra að fá að vita hvar maður gæti helst fengið þá. Væri ekki verra að fá góðar teikningar. Ég hafði engan sérstaka tegund af effect í huga, bara eitthvað létt til að byrja á.. Endilega...