Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: (40k) Á hverju á ég að byrja?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það hafa verið engin sérstök white scars módel verið gerð sem ég veit af. Það gæti verið en ég held samt að Games Workshop séu að halda sig við aðal housinn sem blandast hvað mest inn í söguna í 40k heiminum.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: wh00t?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Compare and Contrast: compare: Bæði þurfa 2 manneskjur til að spila. Bæði er hægt að safna spilum/unitum. Reglurnar eru báðar prentaðar í bókaformi. Sum spil/unit eru betri. Contrast: Þegar þú ert kominn með fínan her af köllum þá þarftu ekki að kaupa fleiri pakka/boostera. Þú getur málað kallana og gert þá verulega flotta en Pikachu spilið er alltaf eins og mun bara verða ljótara með tímanum. Ef þig vantar gott unit þá kaupirðu það, þarft ekki að kaupa 20 boostera til að fá eitt spil eða...

Re: (40k) Á hverju á ég að byrja?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvaða House ertu að spá í?(Dark Angels, Space Wolves, Blood Angels, Ultramarines.)<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: (40k) Hvar byrjar einn?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Eldars byggjast upp á CraftWorlds sem eru í raun hálfgerð mega geimskip sem líta út eins og plánetur og þjóna sama tilgangi. Þú gætir búið til þitt eigið craftworld en ef þú velur eitthvað af stóru craftworldunum þá geturðu notað abilities tengt þeim. Iyanden: notast mikið við spirit vélar eins og Wraithguard og Wraithlords. Gæti vel trúað að það sé svolítið dýrt að safna svona her. Sjálfur á ég enga wraithlords eða wraithguards. Litirnir eru gulir og bláir. Saim-Hann: Þetta eru jetbike...

Re: He-man

í Myndasögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Maður verður að láta Pétur taka frá fyrir sig nokkur blöð.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Best drawer?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Frank Frazetta Joe Madureira Alex Ross Larry Elmore Jes Goodwin Frank Quietly er líka dáldið skemmtilegur.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Besti herinn???

í Borðaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Svo sem ekkert að því.

Re: Transmetropolitan

í Myndasögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þau eru 60 allt í allt. Veit ekki alveg hversu margar bækur þetta verð.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Besti herinn???

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
humm, svo eru auðvitað hálfvitar eins og ég sem veljum frekar út á það sem manni finnst svalast í staðinn fyrir það besta.

Re: Málningarkennslan í Nexus

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Maður er nú eitthvað vanur að mála á striga og teikna en maður þarf eiginlega að æfa sig meira í miniature painting. Er frekar ósáttur við módelin mín so far.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Málningarkennslan í Nexus

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er að reyna að grafast til um það, sem stendur hef ég bara fengið “Trooper” og veit ekkert úr hverju það er.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Málningarkennslan í Nexus

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það kostar 1.000 kall og maður fær 2 módel sem maður fær svo að eiga. Málning er á staðnum og ég býst við að það séu líka penslar.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Besti herinn???

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þessi spurning ætti frekar að vera “Hver er besti byrjenda herinn?” því að þetta fólk er oftast að leita að her sem þeir geta hoppað strax inn í og jafnvel náð nokkrum sigrum við þá sem eru að byrja. Þetta svipar að mörgu leyti til WarCraft 3. Þar er n00barnir allir í Night Elves því það er svo auðvelt að massa huntress(eða var fyrir patchinn) og ná easy victory á hina n00bana.

Re: Málningarkennslan í Nexus

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hvernig troops þá? úr fantasy eða 40k eitthvað sérstakt race? aðallega að spá í því. Getur maður komið með sína eigin kalla og málað?<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Dark Elves

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég á enga vini sem spila warhammer :) er svona aðallega að spá að mæta einhvern tíman í sal með dótið og komast inn í það þannig. Annars er ég að spá að kaupa þetta hægt og rólega af nokkrum ástæðum: er í skóla og þarf að spara peninginn og annars vegar væri gaman að kaupa smá í einu til að klára að mála það. Mestu mistökin mín þegar ég keypti mér 40k var að ég keypti alltaf einhverja pakkadíla þar sem ég náði aldrei að klára mála öll módelin.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img...

Re: Spurning

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var að kaupa mér í dag Dark Elves bókina, ákvað að fara the dark side. Núna þarf ég bara að finna út hvað ég þarf að kaupa fyrir lítinn byrjenda her. Eldars voru líka með lítið toughness, þess vegna safnaði ég líka Dark Angels, in case að ég yrði dáldið þreyttur á þessum veimiltítum ;)<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Warhammer Fantasý

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
var nú að kaupa mér Dark Elves Codexinn áðan þannig að ég býst við að ég sé byrjaður að safna þeim. Reason, elskaði Eldars í 40k og langaði að prófa einhverja Eldar Elves nema bara vonda.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Fantasy vs 40k

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég held að það fari bara eftir bakgrunni hvers og eins. Ég er tildæmis mikið fyrir gritty heavy metal Sci-Fi og þess vegna byrjaði ég á 40k en ég er líka mikill fantasíu nörd þannig að ég er að spá að fara að kaupa mér nokkra kalla þar.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Sannleikurinn um Britney Spears

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er alveg á því að fólk eigi að hafa sinn eiginn smekk og ekkert er að því, ég sjálfur hef lent í fordómum eins og þú nefnir. Það sem ég verð samt að bæta við, sérstaklega varðandi eitt sem þú nefndir “en síðan dagin eftir eru að raula eftir lögunum hennar í útvarpinu..” það er mjög góða ástæða fyrir þessu að fólk rauli svona. Þessi tónlist er búin til eftir ákveðinni formúlu sem gerir það að verkum að lögin verða auðlæranleg eða “festast” í huganum á fólki. Það þarf bara að kíkja á Los...

Re: BTW

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
amm, Dark Elves eða High Elves eru ofarlega lista út af því að ég var mikið fyrir Eldars í 40.000 <br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Masters of the Universe (1987)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég fór á hana í bíó í Regnboganum þegar ég var smápolli. Þessi mynd mun alltaf vera guilty pleasure fyrir mig svo lengi sem ég lifi. Átti meira að segja risastórt plakat af Dolph Lundgren í He-Man gerfinu(þar sem hann er nota bene mjög olíuborinn:) Auðvitað er erfiðara fyrir þig að hafa gaman af þessari mynd þar sem þú sást hana ekki á yngri árum. Barnið innst inni nær ekki að hrópa húrra yfir því :)

Re: BTW

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
humm… not very informative… cause I already knew it would cost me something. A TV projector costs a shit load of money but an army costs money. Everything costs except, perhaps, masturbation.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

BTW

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
…og hvað myndi byrjendapakki af því liði sem þið mælið með kosta?<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: LoL

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Maður fær ekki stig fyrir að svara korkapóstum þannig að það er auðskiljanlegt. Ég gæti nú alveg stigahórast og farið að gera allt hitt en ég hef bara engan áhuga á því, the points are pretty pointless.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a

Re: Það er eitthvað að tenglunum!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Stjórnandi þarf að samþykkja tenglana og þar sem enginn alvöru stjórnandi er kominn þá sér vefstjóri um þetta og þeir eru frekar latir við að samþykkja dót.<br><br> <a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok