Þeir sem segja að við séum eitthvað tilfinningameiri en dýr eru hreint og beint hálfvitar. Þótt að þau séu mállaus þýðir ekki að þau séu tilfinningalaus. Er mállausi maðurinn við hliðina á þér í strætó tilfinningalaus? Annað, við erum orka, allt er orka. Ekki er hægt að eyða orku, einungis breyta henni. Þetta er basic fræði í Eðlisfræði. Þetta þýðir að þegar við deyjum þá umbreytumst við í aðra orku, eins og allt annað.