Hvort notarðu 2nd eða 3rd edition? 2nd edition var algjör steypa en auðvelt var að búa til sitt eigið cyberdeck. Í 3rd edition snérist það við. Matrixið var einfalt en að búa til sitt eigið cyberdeck algjört pain.
Last of the Mohicans er pottþétt hetjutónlist. Vorum alltaf að spila það í Dragonlance Classics. Svo er Braveheartinn mjög góður. Mæli einnig með nýja Joan of Arc disknum eftir Eric Serra.
Ég hef einu sinni spilað Chaotic Neutral character í kerfi sem heitir In Nomine. persónulega fannst mér það skemmtilegt fyrst en varð fljótt leiðinlegt.
Þér ber skylda sem Paladin að eyða öllu sem illt er. Og eru ekki Orcs illir? Afkvæmi orcs getur ekki verið annað en illt miðað við þá staðreynd. Kill it before it kills you I say. Æi ég veit ekki. Ef ég væri þinn kall þá væri ég löngu búinn að gefa honum á kjammann (orcinum ekki playerinum) og segja honum að svona athæfi gengur ekki. Skiptir ekki máli þótt að maður sé Lawful Good eða ekki. Öllum getur verið misboðið.
Wired Reflexes er bara svo mikið gæðamerki. Langt síðan að ég var í þessu en einu sinni var mér meinilla við Wired Reflexes (geðveikur kostnaður og mikið essence tap.) en núna þegar allt auka dótið fer Wired Ref er komið þá er þetta orðinn hálfgerður staðall. Þetta er bara pottþétt. Svo man ég ekki alveg fyrir víst en var ekki Boosted Ref Bioware? Man þetta ekki alveg. Veit bara að þetta var ekki í grunn reglunum (2nd Edition) en var í Shadowtech bókinni. Damn, hver man eftir Cranium...
Þú færð stig fyrir að pósta greinar og svör. Maður fékk einu sinni stig fyrir að pósta og svara á korkinum en mér sýnist þeir hafa tekið það af. Svo er Hugi.is með verðlaun fyrir efstu ofurhuganna (þeir sem eru með flest stigin) eins og fyrst þá gáfu þeir Moby:Play diskinn fyrir þá sem voru komnir yfir 1000 stigin.
Dragonlance Chronicles og Legends eru næstum því skyldulesning Fantasíu áhugamannsins. New York Times Bestseller auk þess var oft talað um að gera kvikmynd eftir þeim. <b>Shadowrun:</b> Mæli einnig með never trust an elf Changeling og Fade to Black. Hef ekki lesið mikið samt af nýju bókunum. Svo eru flest allar Shadowrun Sourcebooks einsog skáldsögur, endilega kíkja á eina.
Eitt af ástæðunum fyrir að verðið var svona hátt í Retail er það að til þess að ná deadline þá fluttu þeir tölvuna með flugi en ekki sjóleiðis til Bandaríkjanna.
ShadowRun D&D White Wolf Kerfin (mage, Vampire, Werewolf,Hunter, Changeling en ekki Streetfighter II) Svo er ég líka mjög hrifinn af Call of Chtulhu en ég efast um að það séu einhverjir sem eru að psila það
Logi Geimgengill!! Get it right, will ya. Þetta er alla vega hin almenna þýðing á honum. Og svo Hans Óli, og Tóbakstugga(Chewbacca). Ég er ekki að grínast. Þegar ég fór á Star Wars:New Hope SE í Háskólabíó þá var hann þýddur sem tóbakstugga.
:) Lycanthrope Sorcerer(hvað ætli það sé :)) Dragon Mage (humm ego flipp) Að vísu bjó ég til þessi classes þegar ég byrjaði í AD&D og var nýbúinn að kaupa mér Mage Handbook og fannst svo kúl að búa til eitthvað “spes” class.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..