Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: að smíða heim

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ekki bæta við nýjum klössum, það þyrfti ekki einu sinni að breyta raceunum það mikið. Hugsið ykkur hvað Forgotten Realms er orðið stórt núna. Það var í raun venjulegur AD&D heimur bara með kúl background og flott svæði.

Re: Re: FF leikirnir

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Nuna þegar góðærið er á enda og verðbólga hækkar þá þurfum við leikjaunnendur eflaust eftir að þurfa að púnga út meiri pening. Ég man nú bara í gamla daga þegar ég ætlaði að kaupa mér FlashBack á Sega MegaDrive í Japis. Hafði séð hann á 4.999 en svo var því breytt í 5.599 sem var hryllilegt fyrir auralausan snáða eins og mig. Berjumst gegn auðvaldinu!!! segi sona :)

Re: Re: Counter Strike Menningin

í Half-Life fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það eru nú frekar lítið af nýjum klönum að spretta í Quake sýnist mér. Fólk heldur bara of mikið að það sé eitthvað status quo í ric menningu að vera í “góðu” og “velþekktu” klani.

Endilega[nt]

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum

Re: Vantar klan á skjálfta

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Svona á þetta að vera. Unreal menn eiga að standa saman og hjálpa hvor öðrum.

Sammála[nt]

í Hugi fyrir 24 árum, 2 mánuðum

Re: Re: FF leikirnir

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Final Fantasy IX fæst nú sem stendur í búðum skífunnar á 6.499 Að mínu mati frekar dýrt að rukka svona mikið fyrir hann. En svona er þetta skífupakk :)

Re: Counter Strike Menningin

í Half-Life fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þetta á ekki bara um CS. Einnig Quake að mínu mati.

Re: wannab newbie í starcraft

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Svo er einnig cd-key a leiknum þannig að það borgar sig að kaupa hann.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: vantar kvikmynd fra blizzard...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ef þú vilt vinsældir þá trónir FF efst á lista. Í japan er FF religion (svoldið eins og StarCraft í Kóreu :) Alla vega er mjög góð ástæða fyrir því að FF er komið í 11 og 12 núna.

Re: Skjálfti 1|2001

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það er ágætur fjöldi.

Re: Re: Re: Re: Re: vantar kvikmynd fra blizzard...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Til gamans má geta að Disney-menn eru skíthræddir yfir hin sér japanska Anime. Þeir gáfu út Princess Mononoke en þorðu ekki að gefa henni full support þar sem hún var ekki gerð af þeim. Þeir keyptu allan dreifingarrétt á flest öllu sem Miyazaki(Mononoke Hime “Princess Mononoke”) hefur gert og er mjög ólíklegt að það verði nokkurn timann gefið út. Sérstaklega þar sem Princess Mononoke hefur sópað að sér lof gagnrýnenda.

Re: Re: Re: Re: vantar kvikmynd fra blizzard...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég sagði nú 15 þarna fyrir nokkrum póstum þannig að ég hef ekki verið það fjarri frá raunveruleikanum. En þeir sem hafa studiað 3d þá er miklu meira lagt í FF myndina en D2 dæmið en það er auðvitað sjálfsagt þar sem FF er kvikmynd en D2 er nú tölvuleikur. Svo má einnig geta að Blizzard notast við 3d studio max frekar mikið en eru víst að fara að færa sig í Alias|Wavefront Maya samkvæmt heimildum frá Alias. Aftur á móti eru kvikmyndir eins og FF og Toy Story gert með property tools sem...

Re: Re: vantar kvikmynd fra blizzard...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þeir söfnuðu saman liði af animators(from all around the world, fyrirtækjum osfrv.), alveg eins og Disney gerir fyrir teiknimyndir sínar en heildartalan er 170 to be almost exact. “The Honolulu Studio of Square USA is breaking new ground with the production of the first computer generated, animated feature film with photo-real human characters, bringing together more than 170 of the world's top creative talents in the computer graphics and feature film production industries. Production is...

Re: Re: vantar kvikmynd fra blizzard...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
200 starfsmenn já en þeir eru langt frá því að vera allir cinematic animators. Og svona by the way, Blizzard vantar Cinematic Animator þeas eru með lausa stöðu þannig að ef fólk hefur áhuga þá endilega kíkja. Ég sjálfur er að reyna að miða á Model/texture artist :)

Re: Battlefield Earth

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Brilliant mynd, lélegur leikur, fáránlegur söguþráður og allt frekar fáránlegt. En ákkúrat í fáránleikanum sjáum við “enlightened people” ákveðinn húmor sem má hafa gaman að. Sum atriði voru alveg eðal. Sérstaklega tilgangslausa holo-geimveran í kennslu unitinu. Svo hlær John Travolta næstum því nákvæmlega á fimm mínútna fresti og það er bara ennþá meira skondið. Svo auðvitað heldur John Travolta að menn finnis rottur vera hið mesta lostæti(annað fáránlega brill atriði) Ef ég ætti að...

Re: Shadowrun

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Nei nei, Reglubokin er nóg. Nema fólk sé eitthvað byssubrjálað þá getur það keypt sér cannon companion annars ættirðu að sleppa.

Re: Er til eitthvað annað en nexus

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það var nú Steini í vesturbænum sem seldi nú mjög mikið af bækum. Allar í toppstandi og á góðu verði. Veit ekkert hvort hann er enn að. Ef þú ferð á Leit.is og leitar að Steini eða Steinninn þá ættirðu að finna hann.

Re: List

í Spunaspil fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Minn hópur hefur aldrei haldist nógu lengi í einu kerfi til þess að það taki að teikna mynd af þeim, en er kannski að breytast núna þegar við erum byrjaðir að spila Earthdawn frekar mikið og eitthvað af Shadowrun.

Re: Hvað er Director? huhmm: Hvað er Lingo?

í Vefsíðugerð fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Lingo er hið svokallaða forritunarmál sem Director 8 styðst við, svolítið eins og action scriptin eru í Flash. Dæmi um Lingo: <i> on Startmovie global soundList global lastNumer global picList global picNumer global digiList global digiNumer global threedList global threedNumer global webList global webNumer global textList global textNumer textNumer = 1 webNumer = 1 threedNumer = 1 lastNumer = 1 picNumer = 1 digiNumer = 1 soundList =...

Re: Stigahórur

í Tilveran fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það á bara að taka stigin burt. Gallinn er að margir eru að senda inn grein svo að þeir fái stig. Og allt er þetta gert til að auglýsa heimasíðu plássið sitt. Þannig að þetta er svona yin and yang situation.

Re: Skoðanakönnunin...

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Sumir eru víst of fljótir á sér.

Re: Re: Icewind Dale: Heart of Winter sendur í búðir

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hann er ekki einu sinni hé

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: vantar kvikmynd fra blizzard...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Eina ástæðan fyrir því að Blizzard myndi aldrei gera mynd er út af því að þetta er enginn risahópur sem er að gera þetta (miðað við 200 manna liðið í Square hawaiian office) Þeir eru að þræla nógu mikið til að gera þetta flott fyrir alla Blizzard leikina. Spurning hvort að það borgi sig að fjármagna stærri deild. Sérstaklega þar sem þetta hawaian office setti næstum Square á hausinn.

Re: Conan

í Deiglan fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég hélt að þetta væri Conan The Barbarian. Ah well, skamm fyrir að plata mig svo illilega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok