Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smá ráð (1 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Ég ætla bara að koma með eitt sniðugt ráð fyrir aðra teiknara. Ráð sem ég fékk annars staðar. Ef ykkur finnst myndin vera eitthvað skrýtinn eða eitthvað ekki alveg rétt, þá er mjög gott að snúa myndinni á hvolf. Ef hún er sennileg á hvolfi þá er maður að gera eitthvað rétt. Það vill stundum til að þegar maður er að teikna þá gerist það að maður missir heildarsýn yfir verkið, þá hjálpar það rosalega að snúa henni og sjá hana frá öðru sjónarhorni. Hope this helps.<br><br>————————— “Hokuchou...

Necc - Morðóði Marri (2 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Þar sem Necc bað um smá álit og mat á myndinni þá kemur hérna mín 2 cent. Myndin er mjög fín og maður sér að hún á rætur að rekja til svokallaðra “animal” comics eins og Yojimbo Usagi(er ekki alveg 100% viss á titlinum). Ekkert er að höfðinu en gott er, þegar maður er að teikna dýr, að hafa fyrirmynd. Hvort sem hún er lifandi eða ekki. Munnurinn er svoldið erfitt að greina. Það mætti kannski teikna smá línu á milli fótanna til að gera betri skil á fótunum. Það má ruglast á fótunum og sporði....

Jæja. (6 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Það er búið að vera fín þátttaka hjá fólki, meiri en ég bjóst við :) Núna á maður bara eftir að senda inn sjálfur. Vill fólk kannski fá kalt mat á myndum sínum(eða kannski svona volgt frekar)? Þeas að pósta einum pósti með nafni höfunds myndarinnar og nafn myndarinnar og svo getur fólk commentað á hvað mætti laga og þess háttar? Ég mun gera það fyrir fólk sem vill svoleiðis. Endilega segið mér ef þið viljið fá þetta svoleiðis.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a...

Hvernig gengur fólki? (8 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Er fólk eitthvað byrjað á subjectinu? Ég er sjálfur byrjaður á mínu, tekur aðeins lengri tíma en ég bjóst við miðað við hvað þetta er einföld mynd.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Áhugamálið Nexus (1 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
Miðað við það að Warhammer er komið með kork hérna og að Magic að reyna að fá pláss þá væri alveg hægt að kalla þetta áhugamál bara Nexus:)<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Nýjar myndasögur miðvikudaginn 14. Nóvember (0 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
300 HC $30,00 4.200 kr. Frank Miller skrifar og teiknar. Sannsögulegt verk sem fjallar um orrustuna við Thermopolis. AQUA KNIGHT VOL 2 TP $16,95 2.373 kr. Nýtt eftir höfund Battle Angel Alita CEREBUS VOL 4 CHURCH & STATE II TP $30,00 4.200 kr. DAREDEVIL VISIONARIES FRANK MILLER VOL 3 TP $24,95 3.493 kr. Lokabókin í seríu sem endurprentar allar Daredevil sögur eftir snillinginn Frank Miller DC ONE MILLION TP $14,95 2.093 kr. Grant Morrison skrifar EC FRONTLINE COMBAT ANNUAL #1 $10,95 1.533...

Sanctuary (7 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Sanctuary Dreifingaraðili: Viz Comics Höfundur: Sho Fumimura Teiknari: Ryoichi Ikegami Þetta er sería sem ég byrjaði á að slysni. Ég hafði keypt mér 2 bækur úr seríunni “Strain” sem fjallaði um leigumorðingja sem tók einungis 5$ fyrir hvert morð. Einungis voru til 2 bækur þannig að mig þyrsti í eitthvað sem ég gæti sökkt tönnum mínum í staðinn. Pétur mældi þá með Sanctuary. Sanctuary fjallar um tvo unga menn, Hojo og Asami, menn sem lifðu af hryllinginn í Kambódíu fyrir einhverjum áratugum....

Myndin. (1 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Hérna eru nokkrar athugasemdir sem kannski hjálpa þér Necc í framtíðinni :) Þegar þú teiknar andlit þá geturðu oftast treyst á það að augun er um það bil í miðju andliti á lóðrétta ásnum. Annað er að andlitið er oftast 5 augu á breidd(breytist þegar það bætist andlitsfita) og það er eitt augnabil á milli auganna. Endarnir á munninum nær oftast að jafnast miðjunni á hverju auga fyrir sig á lóðréttaásnum. Ég vona að ég meiki eitthvað sens :) Annars skal ég um helgina reyna að skanna inn...

Vampire Hunter D (10 álit)

í Anime og manga fyrir 23 árum
Dreifingaraðili: Urban Vision Lengd: 80 mín Vampire Hunter D er án efa ein af uppáhalds myndunum mínum, kannski út af því að svalari karakter þekki ég ekki(nema kannski Jubei). Árið er 12.090 eftir Krist. Menn ráða ekki lengur jörðinni heldur skepnur og forynjur. Búið er að taka upp aðalskerfi þar sem vampírur ráða hverju svæði. Flest allir búa við ótta að eina nóttina verði þeir beðnir um að heimsækja meistarann og snúa aldrei aftur. Inn í þetta blandast Doris, ung sveitastúlka sem rekur...

Grey Digital Target (7 álit)

í Anime og manga fyrir 23 árum
Dreifingaraðili: Viz Lengd: 80 mín Fyrir nokkrum árum rakst ég á þennan titil í Laugarásvideo. Þá hét hann einfaldlega Grey og var gefinn út af Streamline Pictures, ef ég man rétt, þeir sömu og gáfu út “Warriors of the Wind”(Nausicaa slátrunin). Ég bjóst ekki við miklu af Ö-Class dreifingaraðila en mér til mikillar ánægju þá var þessi mynd talsvert betri en ég átti von á. Myndin gerist árið 2588 þar sem lífið er eitt langt stríð. Til eru þrjár tegundir af fólki. People(Fólk),...

Battle Chasers (7 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Battle Chasers Image comics(áður Cliffhanger comics) Battle Chasers er hugarfóstur Joe Madureira, einn vinsælasta teiknara í comic bransanum í dag. Með stíl sínum hefur Joe Mad náð gífurlegum vinsældum. Hann blandar bæði hinum vestræna stíl og austrænum Manga stíl og útkoman er Joe Mad. Þessi stíll er það vinsæll að margar “eftirhermur” hafa sprottið upp og mörg fyrirtæki leita að svona eftirhermum í þeirri von að þeir geti selt fleiri blöð en venjulega. Battle Chasers er Fantasy saga í anda...

plan (9 from outer space) (4 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Fyrirgefið hvað ég hvarf smá, var að taka upp stuttmynd. Alla vega, planið er að byrja draw club um leið og leikreglur eru komnar á hreint og fólk er sátt við nafnið :) Svo finnst mér hugmyndin með keðjumyndasöguna algjör snilld. Hún myndi æfa Sequential hæfileika hjá hverjum og einum. Svo er ég að spá að fá kork undir artwork þar sem fólk gæti póstað teikningum og fengið álit. Að vísu þyrfti fólk að sjá um geymslusvæðið en alla vega yrði spes staður til að fá álit. Núna þarf ég bara að...

Record of Lodoss War (11 álit)

í Anime og manga fyrir 23 árum
Record of Lodoss War Image Entertainment 290 mínútur Fyrsta útgáfuár 1991 Skapað af Mizuno Ryo Þar sem mér fannst seinasta grein um þessa seríu ekki nógu lýsandi þá ætla ég að reyna að gera henni betri skil hér. Til eru tvær seríur sem eru í gangi. Upprunalega serían heitir einfaldlega Record of Lodoss War(290mín) en hin heitir Record of Lodoss War:Chronicles of the heroic knight(600mín) RoLW byrjaði sem roleplay campaign hjá nokkrum japönskum nemendum sem seinna meir skrifuðu söguna upp...

Nafn (5 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
Spurning hvort að fólk vilji breyta nafninu á “Draw/Fight Club”? Ef þið hafið einhverjar uppástungur þá pósta því sem svari við þennan póst. Ég ætla svo að taka öll nöfnin og setja þau í eina könnun og sjá hvað fólk vill.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Kannanir (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Er fólkið sem sendir inn þessar kannanir á slæmum ofskynjunarlyfum? Dæmi: Hvernig tölvu átt þú? Nintendo 64 Gömlu Nintendo Playstation 1 Playstation 2 Ég á allar þessar tölvur en það er enginn valmöguleiki fyrir það og hvað með stigahórurnar? Þær velja bara eitthvað af random(sérstaklega ef þeir eiga enga leikjatölvu) og könnunin verður ómarktæk. Mér finnst einhver skíta fanboyism lykt vera af þessu.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Væntanlegt í Nexus miðvikudaginn 7. Nóvember (0 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum
HOT FLASH!!!!! Til styrktar Rauða Krossinum í Bandaríkjunum. Bestu teiknarar og rithöfundar myndasögubransans gera flottar myndir með hinum nýju hetjum New York (slökkviliðið og löggan) og klassískum Marvel ofurhetjum. Alan Moore, Kevin Smith, Joe Quesada og endalaus upptalning af hinum bestu HEROES 3,00 420 kr. MYNDASÖGUBLÖÐ —————————— 100 BULLETS #30 2,50 350 kr. Azzarello skrifar ACME NOVELTY LIBRARY #15 10,95 1.533 kr. Loksins er komið nýtt verk eftir Chris Ware (Jimmy Corrigan The...

Final Fantasy XI screenies (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
http://www.geocities.com/TimesSquare/Castle/5534/game103101c.htm<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

War Story (2 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Er að spá hvort að einhverjir hérna séu búnir að lesa blöðin “War Story” eftir Garth Ennis(Preacher)? Þar sem maður er dálítill history buff þá er ég að fíla þessar sögur frekar vel. Mér finnst teiknarinn ekki vera neitt sérstakur sögurnar er frekar góðar. Alla vega eru 4 blöð efti(2 komin út) og hvert blað er í kringum 56 bls.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Lone Wolf and Cub (18 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Lone Wolf and Cub Rithöfundur: Kazuo Koike Teiknari: Goseki Kojima Lone Wolf and Cub fjallar um Ogami Itto sem gengur leið Meifumado(helvíti) með syni sínum, Daigoro. Hann var eitt sinn maður sem var í öflugri stöðu. Hann var aðal aftökumaður Shogunsins og var mikils metinn. Þessi staða þýddi að hann var með æðstu mönnum landsins rétt á eftir Shoguninum sjálfum. En eins og með allt þá er öfund afar hættulegur hlutur. Eiginkona hans er drepin og hann er ásakaður um landráð. Ætlast er til að...

SNK *sniff sniff* :( (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Svo virðist vera að SNK sé endanlega farið á hausinn eftir 23 ár i bransanum. Hægt er að sjá kveðjubréf frá þeim á ensku og japönsku á heimasíðu þeirra. http://www.neogeo.co.jp/ EInnig er hægt að downloada wallpaperi sem er með alla karakterana þeirra.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Preacher (9 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Preacher Höfundur: Garth Ennis Teiknari: Steve Dillon Preacher fjallar um ungan prest sem heitir Jesse Custer. Hann predikaði í litlum bæ sem gekk undir nafninu Annville í Texas. Á milli predikana drekkir hann sér í áfenginu. Einn dag þegar hann er að predika þá lendir kirkja fyrir einhvers konar sprengingu. Allir deyja nema Custer. Hann hefur einnig öðlast þann hæfileika að geta skipaði fólki fyrir og það gerir það sem hann biður um. Hann ákveður að það sé tími fyrir Guð að gjalda þeirra...

Væntanlegt í Nexus miðvikudaginn 31. október (0 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hérna er blöðin sem eru væntanleg núna á Miðvikudaginn 1. Nóvember í Nexus. MYNDASÖGUBLÖÐ ————- ACTION COMICS #784 $2,25 304 kr. ASTOUNDING SPACE THRILLS GALAXY SIZE #1 $4,95 668 kr. AVENGERS #47 $2,25 304 kr. BATMAN #596 $2,25 304 kr. BLOODSTONE #1 $2,99 404 kr. BONE #45 $2,95 398 kr. BROTHERHOOD #5 $2,25 304 kr. DAREDEVIL #26 $2,99 404 kr. Bendis skrifar DEXTERS LABORATORY #26 $1,99 269 kr. DOOM PATROL #1 $2,50 338 kr. Acurdi skrifar (Major Bummer, Mask) GHOST RIDER HAMMER LANE #5 $2,99...

Blade of the Immortal (14 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Blade of the Immortal(Japanska nafnið: Muugen no Juunin = Inhabitant of Infinity Höfundur: Hiroaki Samura “Blade of the Immortal” fjallar um samurai sem heitir Manji og vinnur fyrir illan meistara. Hann kemst að hinu illa í meistara sínum og drepur hann. Það að drepa meistara sinn, í Japan til forna, var langt frá því að vera löglegt og verður hann einn mest eftirlýsti maður i Japan. Hann drepur um 100 lögreglumenn sem eru að reyna að ná honum og hann ákveður að hann eigi ekki skilið að lifa...

Sweet Concept (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
<a href="http://www.consoles.org/features/mvc2art.shtml">Marvel vs. Capcom 2</a> Concept teikningar úr Marvel vs. Capcom 2 ef linkurinn virkar ekki: http://www.consoles.org/features/mvc2art.shtml<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Tengla safn (1 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég hef verið að reyna að skipuleggja þetta tenglasafn. Ef þið hafið einhverjar hugmyndir þá endilega nefna þær.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok