Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gossi
Gossi Notandi frá fornöld 84 stig

Re: Nord Lead 2 Rack; Frábær analog synth til sölu (skoða skipti)

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 1 mánuði
vona að hann hafi ekki selst á þeim forsendum að hann sé analog, sem hann að sjálfsögðu er ekki..

Re: Boss DD-7 og Boss RV-5 (reverb) til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
átt skilaboð

Re: Er að leita að þessari týpu af powersnúru

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta voru mjög algeng tengi á roland græjun frá ca 1985-90. Þeir eiga að eiga slatta af þessum snúrum niðrí RÍN. Ég keypti svona af þeim fyrir ca 2 árum þegar ég týndi svona snúru, kostaði ca 1-2þús minnir mig.

Re: text to speech

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
mynd af dr.sbaitso..

Re: Dj FEX komst við illan leik

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
takk f þetta

Re: text to speech

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
dr. sbaitso er málið

Re: Ókeypis house og techno tónlist!!!

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hey, hérna er ekkert ókeypis

Re: iceland sensation??

í Danstónlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hmm.. samkvæmt þessum hlekk á ljosmyndakeppni.is þá eru ID&T ekkert tengdir þessum viðburði. þá eru þeir s.s. að brjóta á sensation vörumerkinu og lenda líklega í miklu klandri ef þeir hætta ekki við (jafnvel komnir í klandur nú þegar) klúður.. ég var nú bara að grínast þegar ég sagði að þetta væri costco gaurinn en núna er ég hreinlega ekki viss :S ég segji að það séu 3% líkur að það verði af þessu partýi í núverandi mynd.

Re: iceland sensation??

í Danstónlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
haha ætli þetta sé ekki “costco gaurinn” sem er að standa fyrir þessu?

Re: Tónlistarspilarar

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
betra að save-a screenshotið sem .png heldur en .jpg, betri gæði og fljótari að loadast..

Re: Atriði

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
the party

Re: Ná gögnum eftir format

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég mæli líka með getdataback sem þú getur sótt af www.runtime.org. Ef að þú hefur ekkert notað diskinn síðan þú formattaðir þá eru góðar líkur á því að þú getir náð þeim skrám sem þig vantar af honum.

Re: Góður leikur

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
þessi klikkar ekki http://www.soldat.pl/main.php

Re: Nokkur Fleiri Mac OS X Forrit

í Apple fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ég býst ekki við því að þú vitir um e-ð sambærilegt við tofu fyrir windows?? :) verandi admin á linux og með grein um osx hugbúnað

Re: nítt mackie spike hljodkort og focusrite voicemaster mic formagnari

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
reyndar bara einn enter takki, hinn heitir return.. og á ferðatölvum er bara return, þó hann sé líka enter held ég ætti að þegja núna..

Re: Munur á Hátalara Og Mic

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hljóðnemi er ekki bara hljóðnemi, og hátalari er ekki bara hátalari. Margar mismunandi tegundir eru til sem virka á mismunandi vegu. Ekki er hægt að nota alla hátalara sem hljóðnema jafnt eins og ekki er hægt að nota allar tegundir hljóðnema sem hátalara.. heldur mikil alhæfing hjá þér..

Re: bit rate

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
geisladiskar eru 16bit og 44100Khz sem gera 16x44100x2(stereo)= 1411200bps = 1411Kbps Þegar þú stekkur upp/niður í byte-um þá er hvert skref x1024, í bitum er það 1000

Re: bit rate

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
það er hraðinn á gagnastreyminu (í hvaða formi sem það er). 128Kbps þýðir 128 Kilobits per second (kilo=1000) s.s. 128.000 bit á sekúndu Það eru margir sem ruglast á bit-um og byte-um. Í einu Byte eru 8bit í kilobyte (KB) eru 1024 byte í megabyte (MB) eru 1024 Kilobyte Þannig að ef þú ert með t.d. mp3 fæl sem er ein mínúta í 128Kbps þá er mjög auðvelt að finna út hversu stór hann er í megabætum. 128.000bit á sekúndu. 60 sekúndur í mínútu = 7.680.000 bit á mínútu 7.680.000 bit = 960.000 byte...

Re: Vann 200 milljónir í Lottóinu !

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
amerísk/ensk billjón er það sama og íslenskur milljarður, eða 1000 milljónir (10 í níunda veldi) flest annars staðar í heiminum er billjón = milljón milljónir (10 í tólfta veldi) veit ekki hvaðan þú fékkst upplýsingar um að þetta væru 100 milljónir…

Re: Eru hernaðaraðgerðir einhverntímann réttlátanlegar?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
þetta er alveg eins og þegar e-h “karategaurar” eru að brjóta múrsteinablokkir. Það er loftbil á milli hvers steins og um leið og fyrstu 1-2 brotna þá hrynja hinir í kjölfarið. ábyggilega satt sem þú segir. Þeir hljóta að sprengja múrsteinana því þeir virðast brotna án nokkurrar mótstöðu, hæð fyrir hæð!?! ótrúlegt hreint út sagt

Re: Tíðni

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
útvarpsbylgjurnar eru rafsegulbylgjur sem við myndum ekki einu sinni heyra þó tíðnin væri lægri. Ef tíðnin væri hærri hins vegar, þá myndum við sjá þær.

Re: Bose Review

í Græjur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég rétt renndi snögglega yfir þessa grein og það er augljóst að maðurinn er að tala um efni sem hann hefur lítið sem ekkert vit á. Ótrúlega mikið af ályktunum eru dregnar eru af fávisku og ég fékk það á hugann að hann væri að grínast þegar hann talaði um suma “gallana” og hvernig fyrirtækið væri að taka neitendur í rassgatið. nennti nú ekki að lesa greinina orð fyrir orð en það sem ég þó las var yfirfullt af fordómum.. mér fannst líka mjög fyndið þegar hann talaði um starfreynslu sína í...

Re: Auschwitz...

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Spurning hvort flestir hafi báðir breytt sögunum sér í hag? ég er orðlaus

Re: Auschwitz...

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
einmitt, þjóðverjar breyttu einmitt sögunni sér í hag.. aldeilis hvað fólki leist betur á þá eftir að fréttirnar af þessum hörmungum birtust. Snilldar plott hjá þeim..

Re: Auschwitz...

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég gleymi því seint því húsin sem fyrirtæki Halim Al byggði stóðust skjálftana.. ..svo segir fólk séð & heyrt vera bullrit!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok