vitið þið nokkuð um mic-preamp, sem að gengur fyrir batteríum, og er með digital út (og góðum A/D converterum) Svona til þess að geta tekið upp sæmilegar upptökur beint á minidisk, eða dat, t.d. tónleika og svona.. (ég er bara að tala um að taka upp með einum stereo-mic, þetta á ekkert að vera neitt multi-channel, bara stereo). Því minna því betra.. (sama gildir um verðið:) ps. hefur einhver hérna notað Rode NT3 micinn?? Ég er líklega að fara að versla mér svoleiðis, eða þá e-h annann í...