Hmm…. ef þú ætlar BARA að bæta við vöðvum, þá skaltu ekki æfa áður en þú borðar morgunmat, þá ertu bara að brenna. Cocoa Puffs og Cheerios er held ég óhollustu morgunkornin, ég sjálfur fæ mér alltaf Korn Flakes, og eftir ræktina reyni ég að fá mér prótín og kolvetna ríka fæðu, þar sem ég þarf að bæta á mig nokkrum kílóum. Ég myndi aldrei fara í ræktina tvisvar á dag, en kannski ert þú með eitthvað öðruvísi system en ég. Ég tek alveg VIRKILEGA á því í ræktinni. Að leggja sig í klukkutíma er...