Hafið þið tekið eftir að … Kanski eruð þið úti að labba og hundgreyið kúkar og áður en að þú nærð pokanum upp út vasanum kemur einhver gjammandi og fer að röfla í þér um að það sé hundaskítur allstaðar og að hundaeigendur hirði aldrey upp eftir hundana sína! Þetta fólk er ekki að átta sig á því að það eru til aðrar dýrategundir sem kúka líka! eins og Kettir, gæsir og Hestar! og ólíkt hundinum eru þessar tegundir “lausar”, semsagt ekki hægt eða erfitt að takmarka úrgang þeirra í náttúrunni!...