ég hef verið að skoða allskonar hljómsveitir upp á síðkastið, metal, rock, grunge, punk, punk/rock og fleira og hef koist að því að flestar hljómsveitir, á einhverjum punkti, selja sig. Hugsið um það fólk, allar þessar hljómaveitir sem við dýrkum, Metallica, ACDC, Led Zeppelin, Green Day, Rolling Stones, Nirvana o.fl. hafa selt sig, misst aðdáendur við það og fengið aðra. Það sem ég hef verið að spá í er: er hægt að stofna hljómsveit, verða frægur og vera dýrkaður án þess að selja sig, eða...