Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Goregrind
Goregrind Notandi síðan fyrir 18 árum 31 ára karlmaður
400 stig

Re: Metlica vs. Megadeath :D

í Metall fyrir 16 árum, 10 mánuðum
o..ki, einhver átti erfiðan dag.

Re: Metlica vs. Megadeath :D

í Metall fyrir 16 árum, 10 mánuðum
… ég þoli svona samræður ekki. Megadeth og Metallica eru báðar mjög góðar hljómsveitir með mestu frontmönnum í heimi fyrir sér: Dave Mustaine og James Hetfield. Það er ekkert hægt að dæma, þó að ég hlusti nú meira á Metallica en Megadeth þá finnst mér þær jafngóðar. Það er kominn tími á það að aðdáendur fari að róa sig og lifa saman í sátt og sannlyndi. það eru komin 25 ár síðan að Dave var rekinn úr Metallica og þessi hatur frá Megadeth aðdáendum í garð Metallica verður að hætta, en...

Re: Vísir

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
jájá, hálsinn er góður, pikkuparnir taka á móti djópurm og háum tónum eins og þú vilt, en það er ekki það þægilegasta í heiminum að sitja með hann, hann stingst svolítið í mann, en annars venst maður því, betra að spila með hann standandi.

Re: Vísir

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég nenni ekki að útskýra þetta fyrir þér.

Re: Vísir

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
dude… þetta er ekki einusinni fyndið, þetta er in fact sick.

Re: My Guitars

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
díll :/ :P

Re: My Guitars

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég myndi hlaupa nakinn 3 sinnum í kring um Esjuna, auðmýkja mig fyrir framan alla Reykjavík og totta gamlan barnaperra til þess að fá þennan Dime. Næs sem sagt :P það er hætt að selja Washburn Dime gítarana, right?

Re: Spector Rex Brown signature

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
damn, jæja, þá fer maður bara til USA að kaupa svona :/

Re: Spector Rex Brown signature

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
nákvæmnlega. reyndar þá höfum við greinilega mjög ólíkan smekk vegna þess að mér finnst gítararnir hans avsum, en ég vona að við getm samt verið vinir :)

Re: Spector Rex Brown signature

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
vonandi manstu eftir hljómsveitinni Pantera, þar sem að þú hefur /metall í áhugamálunum þínum. hann var bassaleikarinn þeirra frá 1986- 2003. samt vita það ekkert allir :) og þú hefur þína skoðun á bassanum, jæja, bíddu þangað til að þú heyrir hljóðið í Rex þegar að hann spilar á hann, þá snýst þér hugur. mundu að útlitið er ekki alltaf allt. =)

Re: Spector Rex Brown signature

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
er hægt að kaupa hann í svíþjóð ódýrari? líka, einn annar hlutur þar sem að ég hef bara séð hann á mynd, er hann glansandi, eða svona glimmer og litirnir breytast?

Re: Ég og Pedobear saman að djamma

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
GAUI! bleh man, rauðhærði fósturbróðir frænda þíns hérna, ég vissi ekki að þú varst hugari, fyndið að sjá þig á /sorp, með pedobear og alles :D

Re: Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
það er til effekt frá behringer sem að er eins á litinn sem að er gerður fyrir bassa, á þannig, fékk hann á ca. 5000 kall í Tónabúðinni, fínt sánd, en þú verður að dæma sjálfur.

Re: Dótið mitt :)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
haha, ég á alveg eins Marshall lítinn batterísmagnara. annars er þetta massa stöff, explorerinn er fallegur. peace out.

Re: fokkings hundur

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ok, en það er allt í lagi, so far as you don't hurt them :)

Re: fokkings hundur

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
kettir…. srsly? þeir eru það litlir að það er hægt að bíta af þeim hausinn í einum bita, Osbourne style. kanski er þetta bar aeinhver fælni við 800 g ketti eins og fælni mín við 60 kg hunda.

Re: hjálp, vírus

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
þakka virkilega fyrir, ég reyni þetta.

Re: hjálp, vírus

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
takk fyrir, en apple er ekki val hérna, það er verið að spara peningana hérna :) klám segirðu? jæja þá er bara að losa burt alla þá greddu sem að greinilega er á þessu heimili:P

Re: Baritone gítar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
takks :)

Re: Baritone gítar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
metal, pönk, rokk o.s.fr.

Re: já allt er nú til:) reverse flying V

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ábyggilega mjög súrealískt að mæta á tónleika með svona, flott kanski fyrir svona Weird Al lög, en annars held ég að þetta yrði bara… já bara neyðarlegt. Bætt við 12. janúar 2008 - 22:10 það ætti að gera backwards útgáfu af Jackson V gíturunum, finnst ykkur ekki? :P

Re: G&L L-2000(bassi)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
FOKK ÞÚ!!!!!! hann er rosalega massa bassi, var meira að segja með þegar að hún Berrassagangur var að prófa og kaupa hann. þú ert bara ljótur.

Re: er með Nargaroth á heilanum

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
þú veist að ég er svolítið að grínast með að segjast hafa þetta á heilanum, þótt að þetta sé catchy lag. :o)

Re: er með Nargaroth á heilanum

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
thx.

Re: Hjálp - floyd rose og pikkupar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
heh, ég fæ mér frekar bara annan Beast, með floyd rose, set bara aðra pikkuppa í staðinn. 70 kall fyrir þann gítar, 15000 kall pikkupparnir, ég er samt viss að ég geti sett þá sjálfur í, gerði einusinni við allt inni í Yamahainum mínum, það virkaði bara helmingurinn af neðri pikkupnum, humbucker og single coilinn virkaði ekki, tone stillihnappurinn farinn fyrir löngu og þetta frekar frumstæða tremolo sem að er á honum var allt of strekkt. öll þessi vandamál eru farin. nú eru ný vandamál :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok