Góðan daginn. Með mál Árna eftst á baugi undanfarið væri fróðlegt að vita hvort eitthvað innraeftirlit er með störfum starfsmanna hins opinbera. Sérstaklega þá æðstu ráðamenn, alþingismenn og slíkra starfsmann og þá sérstaklega þeirra sem hafa með peningamál að gera. Hvernig má vera að Árni geti gert vöruútektir uppá millur (eða hvað sem það nú er) og einginn tekur eftir neinu. Spurning sem vaknar hjá mér er hvort ekki séu hér menn samsekir um skipulagðan fjárdrátt ?? Ef þannig er búið um...