Það sem mér finnst mun merkilegra er hvaða áhrif þetta hefur á okkur og önnur dýr. Það er sannað mál að tíminn líður hægar á flugvélum en á jörðu niðri og enn hægar í geimnum. Hefur tíminn eitthvað að gera með aðdráttar afl jarðarinnar, og ef Mars er minni en jörðin (minnir mig) líður tíminn þá ekki hægar þar fyrir vikið ? Eða hefur tímin með hraða að gera, og ef svo er skiptir þá ekki máli hraði í hvaða átt ? og þar sem Mars er eins og þú segir á annari sporbraut um sólu snýst hún þá hraðar...