hæ, getur e-r gefið mér góð ráð? Málið er að hesturinn minn er búinn að taka upp á því að hoppa upp á hægri þegar ég læt hann tölta! Það er mjög pirrandi! Það skiptir ekki máli hversu hratt eða hægt ég fer, altaf byrjar hann á þessu helv. hoppi! Ég er orðin alveg ráðalaus! Búin að reyna margt. Haldiði nokkuð að það sé e-ð að honum í fótunum? ( Hestur í sama húsi byrjaði svona og þá kom í ljós að hann var með kvistbandabólgu, hvað sem það nú er, og minn er orðinn 19 ára). bara pæling! Æi ,...