auðvitað ætti ekki að fá sér hund sem þarfnast mikillar hreyfingar og aga ef maður ræður ekki við það. fólk á oft í erfiðleikum með border collie vegna þess að hann þarfnast svo mikillar hreyfingar, eru ofvirkir vinnuþjarkar, en þá er það oftast vegna þess að fólk nennir ekki að hreyfa sig sjálft. bordercollie er með gáfaðri hundum en verða eirðarlausir ef þeir fá ekki nóg að gera. þess vegna eiga þeir oft mun betur við sig í sveit. er ekki bara málið að fá sér hund sem hentar aðstæðum en...