Ég skrifa þessa grein því að ég hreifst af grein hjá HackaSlacka og einsog gengur og gerist þá er ég nývaknaður á sunnudagsmorgni, drekkandi heitt súkkulaði, bara í stuttbuxum og bol (ekki það að það komi greininni við:/). En ég var að pæla hvað knýr mann áfram í málun, eða ekkert endilega málun,heldur bara í að gera Warhammer, Lord of the Rings, eða hvaða Borðspil sem er. Ég safnaði Warhammer Fantasy um tíma, þar Empire og ég hafði mjög gaman af því, þótt ég safni því ekki lengur, þá er ég...