Ég fæ hausverk af því að hugsa alveg upp í 10 svo að ég læt 5 nægja : #1 The Shawshank Redemption #2 American Beauty #3 Goodfellas #4 Forrest Gump #5 Fight Club Svo aðrar sem ég held svakalega mikið uppá eru t.d. Pulp Fiction, Almost Famous, Ben-Hur, The Gladiator, Memento, The Godfather, Sin City, Se7en, The Usual Suspects. Æ vá ég get ekki meir.