Það fylgja Bretonnia bogamenn með málningarpakkanum og ég keypti hann og það kemur miklu flottar út ef maður undercoat-ar hjálminn fyrst með chaos black og málar síðan með chainmail. En ef maður sé t.d. að mála orca brynju þá er cool að mála fyrst með chaos black og svo yfir með gráum (man ekki nafnið).Og eftir það fer maður í útlínur með chainmail (tekið úr White Dwarf þetta með Orcana)