ok valgeir, var að spá hvort að þú vissir með einhverja bota sem hafa waypoints fyrir aim maps líka ? vinur minn átti þannig einu sinni og ég hef ekkert fundið þá ;l [VON]infected …….eMovies
ok ég komst ekki í leikinn vegna þess að ég var að prófa að láta minn cfg fyrir source cfg´inn hehe ;> en samt, fokkar ennþá upp brightnesy. Og ég nota ekkert refreshlock eða neitt, og jújú er með nýjustu drævera ;s [VON]infected´- #von
hahah þetta var alveg rétt orðsett :) og ég kalla þetta ekki alveg að drulla yfir, bara gera honum ljóst hvað maðurinn er að segja. Vonandi voru þetta mistök hjá honum. hehehe great comeback by the way :*
haha þú ert án efa mesti fífl á huga … Þú dæmir heilan tónlistargeira eftir 50 Cent og félugum á popptíví ? Þetta er einsog ég myndi dæma alla popptónlist af Britney Spears. Fáránlegt
haffi ég hef oft sagt þér að icemat sé best og segi það bara aftur. Þegar ég keypti hana gat maður prófað bæði hana og steelpaddann og icemat var bara betri. En hey bara mitt álit infected´-
já best að ég gefi þessu smá review líka ;> Introið, tónlistin var góð, og alveg flott intro að sjálfu sér en fannst myndin of lengi að byrja. Gott að þið tókuð allan radar og texta í burtu, mér finnst samt að þið hefðuð mátt breyta crosshairinu í annan lit en þennan ljósbláa :l kannski bara mitt álit. Flott líka (wide)screenið. Langbest að sjá myndir svona. Frögin voru langflest mjög góð, reyndar of mikið á móti spar rounds. Og svo var einstaka sinnum frög sem voru til að fylla inní, t.d....
Introið, það var góð hugmynd en mér fannst hún ekki nógu vel útfærð :l Hljómgæðin voru ekki góð ( kannski bara hjá mér ? ) Ágætis frögg though, fannst þú nokkrum sinnum samt frekar gruggugur ;> Hehe svo bara frekar fyndnir þessir textar inná milli. Gott miðað við fyrstu mynd og svona. infected´-
tekkno er að koma úr tískunni núna … Spineshawk og In flames og Hobbastank eru þó að gera sig að mínu mati. Hiphop finnst mér ekki passa í cs mynd nema þá bara við credit listann en þú gerir bara einsog þú vilt kiddo ;Þ infected´-
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..