Man ekki eftir því að MR hafi svarað því sem að verslingarnir kröfðu þá endalaust um, af hverju náungakærleikur o.s.frv. væri slæmur. Svo talaði MR bara um vonda hluti sem fólk gerir í nafni Krists, en ekki vonda hluti við boðskapinn sjálfan. Þú ert greinilega bullandi hlutdrægur. Annars var þetta mjög jöfn keppni sem hefði auðveldlega geta fallið báðu megin, greinilega 2 bestu lið landsins.