Ég var bara ekki búinn að taka eftir þessari hljómsveit fyrr en í gær þegar ég var að flakka á iTunes store og sjá svona “Listeners also bought” og sá þetta hjá uppáhalds plötunni minni, Follow The Reaper, og þetta er bara helvíti þétt! Meiri blastbeatar heldur en hjá Children of Bodom sem er alveg yndislegt!