Aðdáunarvert hversu trúuð þú ert (geri ráð fyrir að þú ert kvk), og hversu bókstaflega þú túlkar biblíuna. En ég spyr : Af hverju trúir þú ekki þá á Grísku goðsagnirnar um Hades, Seif, Ólympíufjall og undirheimana, þær eru eldri og jafn líklegt að þær séu sannar? Og ég er bara forvitinn, en hvernig getur þú túlkað biblíuna svona beint, þar sem hún er skrifuð af mönnum sem hella sýru yfir dætur sínar ef þær haga sér ekki eftir hans eigin trú, og gera það ennþá, ekki trúir þú öllu sem kemur í...