Heldur þú að þó svo að ég birti grein um hina hlið máls Arons Pálma, að þá ákveði íslensk stjórnvöld að hætta við að “frelsa” hann ?? Eins og ég sagði í byrjun greinarinnar, þá langaði mig til að útskýra söguna eins og hún kemur fyrir í málsskjölum í Bandaríkjunum, hvorki til að gera hana verri en hún er, né betri.. Þetta gerði ég eingöngu vegna þess að ég hafði, eins og svo margir aðrir, fengið villandi upplýsingar í fjölmiðlum……þar sem akkúrat verið var að reyna að fegra málið. KV Golfu