Þegar BNA ákváðu að fara í stríð við Írak, kom Colin Powell utanríkisráðherra BNA á fund öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna, og benti mönnum á það að BNA væri að fara í stríð við Írak. Herra Colin Powell (fyrrverandi Hershöfðingi úr fyrra Persaflóastríði) kom meðal annars með nokkrar staðreyndir sem áttu að réttlæta meinta innrás inní Írak. Þessar tvær grundvallarástæður lágu að baki þessari ákvörðun, og það sýndi utanríkisráðherrann á þessum fundi, og þær eru : Staðreynd 1. Colin Powell lagði...