Sæll JHJ, Margt getur orsakað að þú dregur boltann, mun algengara er að nýliðar slæsi boltann heldur en hitt, þannig að þetta er alls ekki neikvætt. Ef þú hefur ekki farið til golfkennara þá ertu án efa að gera margt rangt, eins og gripið, upphafsstaða og sveifluferillinn. Væntanlega ertu að nota hendurnar of mikið í sveiflunni og kylfan kemur lokuð niður á boltann. Reyndu að snúa mjöðmunun vel í niðursveiflunni (passa að sveifla höndunum ekki á undan) og sveiflaðu vel í gegnum höggið og...