Ég er í Iðnskólanum í R-vík og það er ótrúlegt að þið skuluð segja að fólk sem “droppar” út séu einhverjir sluxar eða eitthvað svoleiðis… flestir sem ég veit um sem hættu meðan verkfallið var er fólk sem bara fór að vinna vegna þess að það fékk nóg af því hvernig ríkið og skólarnir koma fram við nemendur…. Margir sem höfðu líka bara verið í sumarvinnu hjá einhverjum fyrirtækjum fóru og sóttu um “alvöru” vinnu hjá hinum ýmsu fyrirtækjum vegna þess að þeir höfðu engan sérstakan áhuga á að bíða...