Ef leikmenn og liðsstjórn myndu hafa svona mikið á móti borðanum og teldu hann hafa áhrif á sig myndi borðinn ekki bara hafa góð áhrif? Ætti hann ekki að gera það að verkum að menn myndu berjast meira fyrir þjálfarann? Annars er það nú alveg orðið ljóst að Atli höndlar ekki þetta starf. Fjölmiðlar taka hann úr brókunum þegar þeir vilja og í hvert skipti sem hann opnar munninn kemur einhver vitleysan úr. Þið munið nú stærðfræðidæmið, 11 höfuð og 24 lappir? Atli kvartar undan að Skotar hefðu...