Já, þennan bíl fann ég á heimasíðu og það er verið að selja hann núna, ef einhver hefur áhuga ;) Verðið er reindar ekkert djók, enda er þetta trillitæki algjör safn gripur :P Við erum að tala um að þessi er 260/270 hö, í 880kg bíl :o, fjórhjóladrifinn, og vélin er afturí bílnum. Þessir bílar voru aðeins frammleiddir í 200 eintökum, sem þíðir að það er mjög sjaldgæft að sjá svona bíl til sölu og er þessvegna sett á hann 85.000 evrur :o Ef þú hefur áhuga á að kaupa kvikindið þá er linkurninn...