Allt frá því að ormsson tóku við umboði Nintendo (N64 dagarnir) hafa þeir ekki gert neitt annað en skitið upp á bak. Sjálfur skrifaði ég grein um þetta, og í raun þarf endilega ekki að skifta um umboðs aðila, þeir þurfa bara að sýna vörunum sínum meiri áhuga, eða ákveðin söluaðila og sér aðila fyrir auglisýngar, en það er náttúrulega vitað mál að það þarf varla að auglýsa Wii í dag., þetta er vara sem selur sig næstum sjálf og ormsson er ekki að fara að breita neinu útfrá þessu. En það sem...