ok, ég veit ekki hvor þú sért búinn að fá svona svar hérna, einfaldlega því að ég nenni ekki að lesa alla commentana. En, ég veit ekkert hvað þú ert gamall, enda skiptir það kanski ekki öllu máli, en foreldra ástin er einfaldlega skilirðalaus, það er alveg sama hvað þú gerir eða hvað þú segir, þau munu sammt elska þig meira en allt í heiminum, þannig er það bara. Sjálfur er ég ekki foreldri, þannig að ég get ekki alveg 100% sett mig í spor foreldra, en ég hef sterka hugmynd um það hvernig...