Frábærir tónleikar að einu undanskildu, My Morning Jacket þetta er versta hjómsveit sem ég hef heyrt spila, þeir láta Sigur Rós líta vel úr. Vínyll voru góðir að venju og fannst mér bassaleikarinn hjá þeim stela senunni. Nilfisk komu þægilega að óvart og spái ég því þeir komist langt á Íslandi, miðað við það að Búdýrindi og Dáðardrengir þá eiga þeir fjótt eftir að fá samming. PS:Djöfull var mikið að gellum, sá einhver þess í leður kjólnum með sólglerugun damm she´s hot