Þessi regla hefur nefnilega gert mjög góða hluti fyrir Morfís. Þegar ég var að byrja fylgjast með Morfís (2005) var mikið um það, og reyndar árin á undan, að einn dómari myndi dæma öðru liðinu 200 stiga sigur til að tryggja að það lið færi áfram þó að hinir dómararnir myndu dæma í öfuga átt, kannski 90 stig og 80 stig. 50 stiga reglan stoppar allt slíkt en þegar þegar það er komið í 50 stig þá er svo mjótt á munum að það er í raun ekki hægt að ásaka einn dómarann um svindl eða spillingu þó...