Opið bréf til Guðrúnar Hrefnu Guðmundsdóttur skólameistara FB Miðvikudagurinn 3. febrúar 2010 var án efa einn af merkilegri dögum félagslífs Fjölbrautarskólans í Breiðholti en þá, í fyrsta skipti síðan 1998, var nafn FB í pottinum sem dregið var úr til ákvarða hvaða skólar skyldu mætast í 8. liða úrslitum Gettu Betur og drógumst við gegn liði FSu. Það var kannski kaldhæðni örlagana að við drógumst á móti FSu á einmitt sama degi og orðrómar fóru á kreik að árshátíð FB, sem hefur yfirleitt...