Með tommana, ég mundi byrja á því að stilla efra skinnið(batter) og finna réttan tón og svo stilla neðra(reso) til að fá réttan “hljóm” Svo er sniðugt, þegar þú ert búinn að stilla snerilinn eins og þú vilt hafa hann, að fá annann trommara til að spila á hann á meðan þú stendur svolítið frá, því að hljóðið í snerlinum gjörbreytist eftir því hvort þú situr við settið eða stendur þar sem áhorfandi mundi vera. Ég er sammála LoverHater, Pearl Export eru ekkert alslæm. Ég var búinn að spila á...