mér finnst dark harvest vera flavour of the week, ekkert er annað, þeir eru ekki að koma með neitt nýtt fyrir þungarokksenuna, og svona show off tónlist er bara beint út sagt leiðinleg!!!!! Og mér finnst þeir líka fá allt of mikið hróst fyrir að gera sem minnst, nema kannski að taka athyglina frá lítt þekktari og betri böndum…